Nýjar kvöldvökur - 01.12.1906, Blaðsíða 20

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1906, Blaðsíða 20
18 NÝJAR KVÖLDV^. Nú sá Jak að góð ráð voru dýr, hann kraup því niður og setti skrínið hæversklega á gólfið, en þá slepti Aðalheiður sínu heljartaki og greip skrínið, en um leið stökk Jak til dyr- anna og ætlaði að hlaupa upp stigann til þess að komast út um gluggann á lierbergi Bennie. Gamli liðsforinginn De Forrest blístraði móti honum eins'og fælnum hesti og bjó sig til að hefta för hans, og um leið dundu högg lögregluþjónsins á útihurðinni, og eins og píla skaust Aðalheiður að dyrunum og lauk þeim upp. í þeim svifum hlóp Bennie upp sitgann og segir við gamla manninn: »Láttu mig sjá fyrir ræningjauum og hafðu þig í engri hættu«. En gamli maðurinn var nú ekki alveg á því að yfirgefa orustuvöllinn, og Bennie sá nú sér til angurs og skapraunar að karlinn liélt á sterkri eldtöng. »Komdu bara ofurlítið nær kunningi«, sagði hersirinn við Jak og hristi eldtöngina; »þú skalt fá að finna, að eg kann að beita henni þessari«. Rétt í því kom lögregluþjónninn að utan og var nú Jak á milli tveggja elda og hímdi ráðþrota við stigafótinn. Alt í einu hrópaði gamli maðurinn upp yfir sig og sagði: «Hver þremillinn er þetta þó ekki Jak Lemon«, og Jak fann nú að hann hafði mist grímuna. »Við ráðum alvegvið hann«, tafsaði Benn- ie við lögregluþjóninn; og við gamla manninn sagði hann: »Hægan föðurbróðir, í öllum bæn- um stiltu þig, þetta er bara gaman alt saman; skilurðu það ekki«. »Nú er svo komið að ekki er urn annað að gera en fara á lögreglustöðina og reyna að losast þaðan sem fyrst«, sagði Jak daufur í dálkinn; «Reyndu, Bennie, aðfá föðurbróður þinn að fara með okkur þangað«. Síðan snéri hann sér við, lagði hendina á hjartað og laut djúpt fyrir ungfrúnni og segir: «Eg gef mig upp, sem sigraður maður á yðar vald upp á náð eða ónáð, virðulega ungfrú!« Aðalheiður studdist upp við dyrustafinn og leit út eins og hún væri að fá aðsvíf. Hi var auðsjáanlega eftir sig af aflrauninni. Lögregluþjónninn leitaði grandgæfilega Jak, sem stóð spakur eins og lamb til slátru ar leitt og segir: »Eg finn engin vopn honum«. »Nei,« sagði Bennie drýgindalega, «e náði skammbyssunni hans». LögreglujDjónninn dróg upp handjárn o: sagðist ætla að bregða þeim á piltinn, han líti út fyrir að geta haft til sitt af hverju«. »Nei nei, það er alls eiginauðsynlegt«,sagc Bennie mjög óðamála, »eða heldur þú þa föðurbróðir». Karlinn stóð eins og þvara og vissi eg hverju hann skyldi svara, en loks segir liann: »Eg hefi engan botn í öllu þessu« »Bíðum þá þangað til við komum út sagði Bennie í bænarróm. »Aðalheiður, far þ nú upp í þitt herbergi, hvað eiga þessar stöc ur að þýða?« »A ekki að rnnnsaka húsið«, spurði lösj regluþjónninn, »hér kunna að vera fleiri þjó ar, sem hafa falið sig í húsinu«. »Nei, liann var aleinn« sagði Bennie, .mej ákefð og flýtti sér að komast út o^^,«aði föðurbróður sinn með sér. »Heyrðu Bennie«, sagði Jak í spottanc róm, »heldurðu að það væri ekki betra að þ skryppir upp til þín og hleyptir þessum tveii skotum út um gluggann, sem ákveðið var, áði en við förum»,— * * * Þegan út var komið, voru þeir svo hepij ir að ná í lokaðan vagn til að aka í til lög reglustöðvarinnar. Og nú fór Bennie fyrir al vöru að gera móðurbróður sínum skiljanlegi hvernig í öllu lagi. En verst þótti honun að verða að segja frá þessu öllu út í yztu æs ar í nærveru lögregluþjónsins.« Liðsforingi De Forrest var í fyrstu allreic ur og sagði: - »Þetta eru einhver hin lúalegustu stráka pör, sem eg hefi þekt, og tildrögin og tilgang 1

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.