Nýjar kvöldvökur - 01.04.1935, Síða 1

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1935, Síða 1
Nýjar Kvöldvökur Eitstjóri og útgefandi: ÞORSTEINN M. JÓNSSON. XXVIII. árg. Akureyri, Apríl—Júní 1935. 4.-6. h. Efnlsyfirlit: Steindór Steindórsson: ólafur Davíðsson þjóðsagna- og nátt- úrufræðingur. — Skritlur. — Helgi Valtýsson: í Austfjarðaþokunni (frh.).— H. V.: Austfirzkar ambögur. — Westermann: Æfintýri úr ishafinu (frh.). — Jónas Rafnar: Pompeji (frh.) — Jóhann Frímann: Þegar ég var i munka- klaustri. — Konráð Erlendsson: Askja. — Skrítlur. — Helgi Valtýsson: Bók- menntir. — Pierre Mille: Járn-María. — » e)J KYELS-VERZLUN AKUREYRl Engin verzlun á Norðurlandi heíir fjölbreyttara úrval af allskonar vefnaðarvoram, svo sem: Ullarkjólataum, allskonar silkitauum, lérefli, sængurvera- tauum, flóneli, hvítu og mislitu, lasting, einbreiðri og tví- breiðri, svartri og mislitri, millifóðri, nankini, ermafóðri, hárdúk; herra-, dömu- og barnasokkum; manshettuskgrtum, flibbum, bindum, treflum, höttum, Iinumoghörðumogótalfleira. | Verðið stenzt samkeppni við hvaða verzlun í landinu sem er. §§j Vörur sendar um land allf gegn póstbröfu. Fljóf afgreiðsla. Baldvin Ryel. J^> f em® f

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.