Nýjar kvöldvökur - 01.04.1935, Qupperneq 4

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1935, Qupperneq 4
50 NÝJAR KVÖLDVÖKUR hjón alkunn sa-kir mannkosta. Að Ólafi stóðu sterkir íslenzkir ættstofnar, Briem- arnir í móðurætt, en nánir föðurfrændur hans voru þeir Jón Árnason bókavörður og Sigurður Guðmundsson málari. Fimmtán áia gamall fór Ólafur í lat- inuskólann og settist þá í 2. bekk. Var hann þá, að sögn skólabræðra sinna, miklu fróðari og þroskaðri en almennt gerðist um nýsveina. Nám sitt stundaði hann af kappi í Latínuskólanum. Að loknu stúdentsprófi 1882 hélt hann til Kaupmannahafnar til háskólanáms. Þeg- ar þangað kom, lagði hann fyrst stund á náttúrufræöi, en hvarf eftir nokkra hríð frá þvx námi. Mun hugur hans þá hafa hneigzt meira að því, sem síðar varð að- alstarf hans: söfnun og rannsókn ís- lenzkra þjóðfræða, gamalla og nýrra. Þvi er og eigi að neita, að líf hans í Höfn varð allóreglusamt, að minnsta kosti með köflum, og mun það hafa diægið úr fast- skoi'ðuðu námi. í Höfn dvaldi ólafur síðan til ársins 1897,. þá fyrst eftir 15 ára útivist hélt hann heimleiðis og sett- ist að hjá foreldrum sínum að Hofi. Engu prófi lauk hamx eftir heimspeki- pi’óf, en þegar snemma á Hafnarárum sínum varð hann kunnur af ritstörfum sínunx og fræðimeixixsku. Þegar heim konx að Hofi, hélt haixn óti'auður áfi’am starfi sínu við söfxxuix þjóðsagna og þjóðsiða og varð mikið á- gengt, en jafnframt og engu minna tók haxxix nú að fást við gróðurathuganir og jurtasöfnun. Fjárskortur hanxlaði því, að hann gæti tekizt á hendur verulegar langferðir í því skyni. Rannsóknarsvæði hans varð einkunx skaginn milli Eyja- fjai’ðar og Skagafjarðar, og varð það h.onum til mikils léttis í því efni,, að hanix dvaldi oft laixgvistum hjá Guðmuixdi bróður sínum á Hi-aunum í Fljótunx. En þetta svæði þaulskoðaði hann. Lengstu rannsóknai’ferðir hans voru til Grínxs- eyjar, og sumarið 1901 fór hann nokkuð um vestanvert Suðurland. Á þessum árum kenixdi hann ööru hvoi’u í Móðruvallaskóla í forföllum og fjarveru kennaramxa þar. Hef ég saixnspurt það, að hamx var kennari góð- ur og ástsæll af íxemeixdum. Hinn 6. september 1908 di’ukknaði Öl- afur Davíðsson í Hörgá. Var hamx þá á heimleið frá grasa- og steinasöfnun í Gásafjöru. Tekið var að dinxixia af nóttu, er hann lagði af stað frá Hlöðum áleiðís til Möðruvalla. Hamx var einn á ferð sem venja haixs var og þiæddi lítt alfaravegu. Vita memx eigi með hverjum atburðum slysið vai’ð, en för hestsins sýixdu, að vaðleysa var, þar senx haixix hafði riðið út í ána. Þamxig lauk æfi haixs mitt i stai’fiixu. Hiix rauixverulega saga Ólafs er saga stai’fa hans. Því miður skortir mig all- vei’ulega gögn til þess að gex-a glögga grein þeirx-a, enda er rúmið takmai’kað. Eins og fyrr er getið, hóf Ólafur ritstörf þegar öixdverðlega á Hafnarárum sínúm. Reit hann þá fjölda gréina stuttra og langra í blöð og tímarit, bæði íslenzk og ei’leixd. Ég hef ekki átt þess kost að kyixna mér nenxa sumt af þessu, og af lxinum erlendu ritsmíðunx hef ég exxga séð, og get því ekkeit sagt unx efni þeirra. Unx þessar mundir var hann mik- ið riðinn við útgáfu »Sunnanfai’a« og var jafixvel ritstjóri hans unx skeið. Mér hefur talizt til, að í »Sunnanfara« séu íxá- lægt 60 greinar eftir hann, en mjög eru þær misjafixlega laixgar. Greinar þessar fjalla unx allt mögulegt, þar er t. d. fjöldi ritdóma, eix væru þær flokkaðar niður eftir efni, muixdi nxest bera þar átveimur flokkum: þjóðfræði og landfræðisögu ís- lands. Hygg ég þá skiptingu réttasta á verkunx Ólafs, að skipta þeim í þessa tvo flokka. Mai’gt lendir að vísu utan þeirra, og allmargt er til eftir hann af

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.