Nýjar kvöldvökur - 01.04.1935, Síða 15
ÆFINTÝRI ÚR ÍSHAFINU
61
færzt líf. Rifur á ísnum trufluðu í engu
ferð hans,. og hann x*ann auðveldlega yfir
þröngai* sprungur. Hann rann einnig upp
á íshi'yggi og hoppaði léttilega ofan af
þeim út á sléttan ísinn, svo að vai-la
vax*ð fundið.
Skyndilega hægði Hawke ferðina og
stöðvaði vélina.
— Stór ísbunga fi'am undan, sagði
hann. Hxxn er of stór fyrir okkur. Stóri
sleðinn mundi samt fara yfir hana eins
og ekkex*t væiá. Við stönzum héma og
fáum okkur göngu. Handleggimir á mér
ei'u þegar orðnir hálffrosnir.
Leslie og Guy stukku fegnir út úr
sleðanum og tóku að stappa niður fótun-
imi og veifa handleggjunum. Aubrey
Hawke tók í'iffilinn upp, og þeir geugu
Tösklega af stað út á ísinn.
— Þetta hlýtur að vera endinn á ís-
breiðunni, sagði Hawke. Sjáið, hvex'nig
ísinn hefur hx-annast upp í háar jaka-
dyngjur. Það hefur auðsjáanlega vei-ið
hvassviðri. Þessar einkennilegu ísmynd-
andir benda á það. Farið gætilega, það
er sjálfsagt hálla hér. Komið á eftir mér
og gætið að, hvar þið stigið niður.
Þeir gengu milli stórra ísjaka, á að
gizka hundrað nieti'a hári-a, þangað til
þeir stöðvuðust við háan, hálf-gegnsæjan
ísvegg.
— Við komumst ekki lengi'a, sagði Guy.
— En hvað hér er hljótt, sagði Leslie.
Hann hafði rétt fyrir sér. Djúp þögn
ríkti hér. Hvergi var lifandi vei'a sýnileg.
Allt var autt.
— Það er bezt að snúa við, sagði Haw-
ke. Ég vil ógjarna, að vélin fari i ólag
aftur. Frostið er nægilega mikið til að
sprengja strokkana. Jæja, — mér þætti
gaman að vita, hvers vegna ég tók þenna
riffii með mér.
— Ég skal bex-a hann aftur að sleðan-
um, bauð Leslie.
— Þakka þér fyrir; en gættu þess nú,
að missa hann ekki, svaraði Hawke og
i'étti drengnum hið umvafða vopn. Við
skulurn ganga meira til hægri. Það lítur
út fyrir að vera léttai'a að komast áfram
þar. Þarna er jakinn, sem við þui’fum að
komast að.
Nokknx fjær x'ákust þeir á tvo stóra
ísjaka, sem hölluðust hvor að öði'um og
mynduðu bogagöng, mátulega víð til þess,
að maður gæti skriðið gegn um þau.
Hawke fór fyrir og Leslie á hæla hon-
urn. Um leið og hann rétti úr sér hinum
megin, heyrði hann Hawke reka upp að-
vöi'unai'óp og rétt á eftir heyrðist djúpt,
drynjandi hljóð rjúfa þögnina.
Tæpum tuttugu skrefum frá hinum
sjálfgei-ðu bogagöngum komu drengirnir
auga á stói'an hvítabjöi’n. Hann stóð á
afturfótunum en blakaði fi'amfótunum
ógnandi og lét jafnframt skína í tvo
geigvænlega tanngarða.
— Riffilinn, hi'ópaði Hawke.
Leslie í'étti honum böggulinn, sem
vopnið var í. Hawke sneri sér við til að
Tfcfja umbúðirnar af; en um leið og hann
sneri baki við dýi'inu kom það í hend-
ingskasti í áttina til hans.
Meöan Hawke var að ná i’ifflinum upp,
sló dýrið hann bylmingshögg með öðrum
hramminum, svo að hann féll á bak aft-
ur upp að jakaveggnum. Riffillinn datt
úr hendi hans. Vinstri handleggurinn var
brotinn. í næsta vetfangi hafði björninn
tekið haim í sterkan faðminn. Hann beit
ekki, en urraði, og bjóst til að kremja
þenna nauðstadda mann.
í fyrstu hugkvæmdist Leslie að leggja
á flótta, en sú hugsun stóð ekki nema
andartak. Hann þreif af sér vettlingana,
greip riffilinn, beið þess að geta skotið,
án þess að hitta félaga sinn og tók síðan
um gikkinn.
En skotið reið ekki af. Annað hvort
var skothylkið skemmt eða riffillimi ó-
hlaðinn. Leslie flýtti sér að athuga geym-