Nýjar kvöldvökur - 01.01.1936, Blaðsíða 6

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1936, Blaðsíða 6
Hafið þér valið cða hugsað fyrir fermingargjöf handa barni yðar eða vini yðar. Bækur eru altaf vel þegin gjöf, því að þær er enn hægt að fá við allra hæfi. Ritföng, svo sem góður sjálfblekungur eða skrúfblýantur eða bleksett úr slípuðu gleri og margt fleira eru Iíka ^ velþegnar gjafir af unglingum. I fermingargjöf er enginn vandi að velja í Bókaverzl. Þorst. Thorlacius. Elgið þér HuppdrœlUsmlða? Haflð þér endurnýjað IIupp- drœltismlða yðar? GRÍMA XI. Tímarit fyrir islenzk þjóðleg fræði. — Riístjórar: Jónas Rafnar og þorsteinn M. Jónsson, er nýkomin út. Kostar 2 kr. I þessu hefti eru margar ágætar sögur að ýmsu tæi. Áður hafa komið út tiu hefti af Grímu, sem alls eru XXXIV -f 840 siður að stærð og kosta öll til samans aðeins 21 krónu. Eins og marg oft éður bjóða Nýjar Kvöidvökur kaupendum sinum óvenjuleg vildarkjör. Ef þeir vilja gerast áskrifendur að Grimu, þá geta þeir fengið tíu fyrstu hefti hennar fyrir aðeins 15 kr. En senda verða þeir þá pöntun sina beint til útgefanda og láta andvirðið fylgja — 15,oo kr. fyrir fyrstu tíu heftin -f 2,oo kr. fyrir hið nýútkomna hefti. Þá fá þeir bækurnar sendar burðargjaldsfritt. Útsölumenn óskast að Grimu. Góð sölulaun. Grima er vinsælt rit. — Útgefandi hennar er Þorsteflnn M. J ó n s s o n, Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.