Nýjar kvöldvökur - 01.01.1936, Blaðsíða 6
Hafið þér valið
cða hugsað fyrir fermingargjöf handa barni yðar
eða vini yðar.
Bækur
eru altaf vel þegin gjöf, því að þær er enn hægt að
fá við allra hæfi.
Ritföng,
svo sem góður sjálfblekungur eða skrúfblýantur eða
bleksett úr slípuðu gleri og margt fleira eru Iíka
^ velþegnar gjafir af unglingum.
I fermingargjöf er enginn vandi að velja
í Bókaverzl. Þorst. Thorlacius.
Elgið þér HuppdrœlUsmlða?
Haflð þér endurnýjað IIupp-
drœltismlða yðar?
GRÍMA XI.
Tímarit fyrir islenzk þjóðleg fræði. —
Riístjórar: Jónas Rafnar og þorsteinn
M. Jónsson, er nýkomin út. Kostar 2 kr.
I þessu hefti eru margar ágætar sögur að ýmsu tæi.
Áður hafa komið út tiu hefti af Grímu, sem alls eru
XXXIV -f 840 siður að stærð og kosta öll til samans
aðeins 21 krónu. Eins og marg oft éður bjóða Nýjar
Kvöidvökur kaupendum sinum óvenjuleg vildarkjör.
Ef þeir vilja gerast áskrifendur að Grimu, þá geta þeir
fengið tíu fyrstu hefti hennar fyrir aðeins 15 kr. En
senda verða þeir þá pöntun sina beint til útgefanda
og láta andvirðið fylgja — 15,oo kr. fyrir fyrstu tíu
heftin -f 2,oo kr. fyrir hið nýútkomna hefti. Þá fá
þeir bækurnar sendar burðargjaldsfritt.
Útsölumenn óskast að Grimu. Góð sölulaun. Grima er vinsælt rit. —
Útgefandi hennar er Þorsteflnn M. J ó n s s o n, Akureyri.