Nýjar kvöldvökur - 01.07.1941, Síða 1

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1941, Síða 1
Nýjar Kvöldvökur Ritstjóri og útgefandi: I»ORSTEINN M. JÓNSSON. XXXIV. árg. Akureyri, Júlí—September 1941. -9. h. EFNISYFIRLIT: Guðmundur Daníelsson: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. — Sig- urður Róbertsson: Kennimaður (framh.). — Halldór Stefánsson: Saga Möðru- dals á Efra-Fjalli (framh.). — Vísa. — Steindór Steindórsson frá Hlöðum, Þor- leifur Bjarnason og Þorsteinn M. Jónsson: Bókmenntir. — C. Krause: Dætur frumskógarins, saga frá Mexíkó (upphaf). Til allra lesenda Kvöldvaknanna! Baldvin Ryel. Viljið þið sjá eitt- hvað nýtt og fallegt, þá lítið inn í Ryels- búðina. Viljið þið kaupa góða vöru við hvers manns hæfi, þá lítið inn í Ryelsbúðina. Við höfum um margra ára skeið sannfært fjölda manna um, að hag- feldast sé að kaupa í Ryelsverzlun, og það mun verða okkur sönn ánægja að sannfæra yður líka. Munið, að kjörorð okkar í dýrtíðinni er: Því meira sem þið kaupið í Ryels- verzlun, því meira hagnist þið.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.