Nýjar kvöldvökur - 01.10.1946, Page 1

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1946, Page 1
Nýjar Kvöldvökur Ritstjóri og útgefandi: ÞORSTEINN M. JÓNSSON XXXVIII. árg. Akureyri, Október—Desember 1946 10.-12. h. EFNI: Ingimar Eydal: Utanferð fyrir 45 árum. — Eiríkur Sigurðsson: Bátshöfn bjarg- að. — Harald Bache: Sigur ástarinnar. Magnús Guðmundsson þýddi. — August Strindberg: Það nær svo skammt. Sveinn Bergsveinsson þýddi. — Carl Ewald: Dy- veke. Saga frá byrjun 14. aldar. Jónas J. Rafnar þýddi (framh.). — Elzta skáldsaga í heimi. — Steindór Steindórsson frá Hlöðum: Bókmenntir. Ryelsverzlun Nýkomið fjölbreytt úrval af herranærfötum, úr ull og bómull. Herra regnfrakkar á kr. 83.00 stk.. Herra bind- isslifsi, svört og mislit. Fóðraðir skinnhanzkar. Treflar, Vinnuskyrtur. Sokkar, ull og bómull. — Á næstunni er von á afar góðu prjónagarni. Herra og dömu rykfrökk- um, mjög fallegum. Nærfatasilki og ótal mörgu fleiru. V Ryels B-deild: Mjög fallegt úrval af veskjum og töskum. Ilmvötn. Hárvötn. Creme og aðrar snyrtivörur í fjölbreyttu úr- vali; einnig korkbaðmottur. Balduin Ryel h.f.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.