Nýjar kvöldvökur - 01.10.1946, Blaðsíða 52

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1946, Blaðsíða 52
186 BÆKUR N. Kv. ar en aðrar lélegar, og ýmsar prentaðar áð- ■ur í nær óbreyttri mynd. En yfirleitt er frá- sögnin góð frá hálfu safnandans, málið dá- lítið sérkennilegt sakir orða, sem eru altið þar eystra en ókunn annars staðar. Búning- ur safnsins til prentunar er hins vegar í lak- asta lagi. Annars á útgáfa þessi sérkennilega sögu. Upplagið lenti í bruna, og keypti kostnað- armaður þann liluta þess, er óskemmdur var. Mundi hann sjálfur hafa gengið all- miklu betur frá títgáfu þessari, hefði hann um hana vélt frá upphafi. En hins vegar mun þó öllum, sem sækjást eftir þjóðlegum fræðum, þykja fengur í bók þessari. Ingurm Jónsdóttir: Gömul kynni. Útgef. Þorsteinn M. Jónsson. Akureyri 1946. Það mun ekki ofmælt, að fáum eða eng- um íslenzkum minningabókum hafi verið jafn vel tekið og bókum frú Ingunnar Jóns- dóttur frá Kornsá: Bókin mín og Minning- ar. Þær hafa nú Verið uppseldar um mörg ár og mjög eftirspurðar. Það má því vera óblandið fagnaðarefni öllum bókavinum, að Þorsteinn M. Jónsson hefir gefið þær út á ný í vandaðri útgáfu, en bætt er við all- miklum minningum, er höf. hefir ritað á 9. tug æfinnar. Hefir frú Guðrún Björnsdótt- ir, dóttir höf., búið bókina til prentunar og skrifað með henni athyglisverðan formála. Ingunn Jónsdóttir níræð, ásamt dótturbörnum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.