Nýjar kvöldvökur - 01.10.1946, Síða 52

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1946, Síða 52
186 BÆKUR N. Kv. ar en aðrar lélegar, og ýmsar prentaðar áð- ■ur í nær óbreyttri mynd. En yfirleitt er frá- sögnin góð frá hálfu safnandans, málið dá- lítið sérkennilegt sakir orða, sem eru altið þar eystra en ókunn annars staðar. Búning- ur safnsins til prentunar er hins vegar í lak- asta lagi. Annars á útgáfa þessi sérkennilega sögu. Upplagið lenti í bruna, og keypti kostnað- armaður þann liluta þess, er óskemmdur var. Mundi hann sjálfur hafa gengið all- miklu betur frá títgáfu þessari, hefði hann um hana vélt frá upphafi. En hins vegar mun þó öllum, sem sækjást eftir þjóðlegum fræðum, þykja fengur í bók þessari. Ingurm Jónsdóttir: Gömul kynni. Útgef. Þorsteinn M. Jónsson. Akureyri 1946. Það mun ekki ofmælt, að fáum eða eng- um íslenzkum minningabókum hafi verið jafn vel tekið og bókum frú Ingunnar Jóns- dóttur frá Kornsá: Bókin mín og Minning- ar. Þær hafa nú Verið uppseldar um mörg ár og mjög eftirspurðar. Það má því vera óblandið fagnaðarefni öllum bókavinum, að Þorsteinn M. Jónsson hefir gefið þær út á ný í vandaðri útgáfu, en bætt er við all- miklum minningum, er höf. hefir ritað á 9. tug æfinnar. Hefir frú Guðrún Björnsdótt- ir, dóttir höf., búið bókina til prentunar og skrifað með henni athyglisverðan formála. Ingunn Jónsdóttir níræð, ásamt dótturbörnum sínum.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.