Nýjar kvöldvökur - 01.10.1946, Blaðsíða 11

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1946, Blaðsíða 11
Nýjar Kvöldvökur • Október-Desember 1946 • XXXIX. ár, 10.-12. h, Ingimar Eydal; Utanferð fyrir 45 árum. Sumarið 1901 var eg kaupamaður á Möðruvöllum í Hörgárdal hjá Stefáni Stef- ánssyni kennara og bónda þar. Sumarið var gott, heyskapartíð hagstæð og heyskap því lokið með fyrra móti. Um haustið réð eg mig í jarðabótavinnu úti á Árskógsströnd. Svo var það einn dag í blíðskaparveðri, að ég var að „rista ofan af“ á túninu í Syðri- Haga. Ekki var laust við að mér leiddist einveran við þetta starf eftir að hafa verið í margmenninu og glaðværðinni á Möðru- völlum um sumarið. Allt í einu greip mig óviðráðanleg útþrá. Var sem sífellt væri hvíslað í eyra mér: Hleyptu heimdraganuin og bregð þér út fyrir landsteinana. Er nú skemmst af að segja, að þessi hugsun varð svo áleitin, að ég lagði frá mér undirristu- spaðann, gekk á fund bónda, Einars Jó- hannssonar, bað 'hann Iausnar úr vinnunni og sagði honum þá ætlun mína að fara til útlanda, livert helzt vissi eg ekki. Það datt ofan yfir hann fyrst í stað, en sagði þó, að eg skyldi alveg ráða mínum ferðum og óskaði mér fararheilla. Tók eg nú föggur mínar, lagði land undir fót og laibbaði inn á Akur- eyri, til þess að spyrjast fyrir um skipaferðir til útlanda. Á Akureyri hitti eg Pétur Jónsson, alþing- ismann á Gautlöndum. Vorum við lítils- háttar kunnugir áður. Sagði eg honum fyrir- ætlun mína, en hann lét vel yfir, kvað hann Ingimar Eydal. hollt fyrir unga menn að sjá sig nokkuð um í heiminum. Herti þetta í mér. Pétur sagði ennfremur, að vel bæri í veiði fyrir mér. Ákveðið væri, að danskt skip flytti sauða- farin frá kaupfélögunum í Eyjafirði og Þing- eyjarsýslu til Englands á því liausti, og mundi mér vera innan handar að fá frítt far með því, ef eg vildi aðstoða við hirðingu og umönnun sauðanna í ferðinni. Mér leizt vel á þetta, og tókst Pétur á hendur að umgang- ast þetta fyrir mig, og gekk það greiðlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.