Nýjar kvöldvökur - 01.10.1946, Page 64
Bækur eru ómissandi hverjum manni!
Á einverustundum eru þær honum hollur vinur, sem dregur úr I
* ?
einmanaleikanum og styttir honum stundirnar, og á sjúkrabeð- I
inum gleðja þær hinn sjúka og deyfa þrautir hans og dreifa I
áhyggjum hans.
Betra er berfætfum en bókarlausum að vera.
Það orðtæki skóp soltin og klæðlítil þjóð, afar okkar og ömmur. I
Þau kunnu að meta hollustu góðra bóka, þrátt fyrir hungur og 1
harðrétti. Bækurnar voru skóli þeirra, er veitti haldgóða, hag- I
kvæma menntun, - ljósgeisli í ömurlegu myrkri aldanna. •
Verzlun vor er ávallt birg af góðum bókum, nýjum og gömlum.
r
| Utvegum bækur, sem fáanlegar eru, með stuttum fyrirvara. —
«>
&
| Skrifið oss, og vér munum veita yður greið svör.
Bókaverzl. EDDA, Akureyri Sími 334, Pósfh. 42.