Nýjar kvöldvökur - 01.10.1946, Page 64

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1946, Page 64
 Bækur eru ómissandi hverjum manni! Á einverustundum eru þær honum hollur vinur, sem dregur úr I * ? einmanaleikanum og styttir honum stundirnar, og á sjúkrabeð- I inum gleðja þær hinn sjúka og deyfa þrautir hans og dreifa I áhyggjum hans. Betra er berfætfum en bókarlausum að vera. Það orðtæki skóp soltin og klæðlítil þjóð, afar okkar og ömmur. I Þau kunnu að meta hollustu góðra bóka, þrátt fyrir hungur og 1 harðrétti. Bækurnar voru skóli þeirra, er veitti haldgóða, hag- I kvæma menntun, - ljósgeisli í ömurlegu myrkri aldanna. • Verzlun vor er ávallt birg af góðum bókum, nýjum og gömlum. r | Utvegum bækur, sem fáanlegar eru, með stuttum fyrirvara. — «> & | Skrifið oss, og vér munum veita yður greið svör. Bókaverzl. EDDA, Akureyri Sími 334, Pósfh. 42.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.