Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Side 18
56
ÖLDUKAST
N. Kv.
var lireinasta unun að horfa út yfir liafið,
þar sem öldurnar risu og féllu, freyðandi, og
þeyttu löðrinu í allar áttir, eða þá að mæna
upp í liiminhvelfinguna og athuga ský-
Imoðrana, sem þeyttust til og’frá og tóku á
sig alls konar kynjamyndir, er þeir liðu á-
fram um geiminn. Þá spillti það ekki útsvn-
inu að láta hugann og augun hvarfla um
liinar iðgrænu lendur og akra, sem hvar-
vetna blöstu við upp frá ströndinni, og svo
þess ;í milli að klifrast þarna um klettana
og stökkva yfir gjárnar og klettaskorurnar
og tína saman og fylla svuntuna með alls
konar fáséðum juftum ogblómum, sem uxu
þarna villtar og umhirðingarlausar út á
milli klettanna. }á, jrað var unun að ná sér
í rósviðargrein og reka með henni öldurnar
á flótta út frá ströndinni og svo, er þær
bjuggust til mótstöðu og vildu ekki fara
lengra, jrá að gæta sín og vera nógu fóthvöt
til að hafa sig á undan þeim, er þær í æðis-
gengnum tryllingi sóttu á eftir henni.
F.n nú varð hún að hætta þessum leik, því
að móðir hennar kallaði til hennar frá veí>o-
oO
svölum hússins. Hún gat þó eigi neitað sér
um að reka ölduna rétt einu sinni enn á
flótta með rósviðargreininni sinni, áður en
hún sneri heim á leið, en svo, er sleip mölin
rann undan fótunum á henni, jregar hún
hljóp upp aftur, var aklan nærri jrví búin
að ná henni og jreytti löðrinu upp á bakið
;í henni svo að hún varð vot; jafnvel lak úr
hárinu í hnakkanum. Svo fyllti hún svunt-
una sína af blómum ogiflýtti sér heirn og inn
í dálítið herbergi á hússvölunum, er nú var
allt fágað og prýtt. Nýþvegin og strokin
gluggatjöld, er bærðust liægt fyrir kvijldgol-
unni, litla borðið ábreitt, og gljáði á ný-
fægða borðbúnaðinn, er var af postulíni og
látúni — allt benti á, að von væri á gestum;
allt svo hátíðlegt, svo bjart og hýrt yfir öllu,
eins og yfir henni sjálfri, þar sem hún stóð
jrarna frá sér numin, iðandi af lífsfjöri og
saklausri, barnslegri kæti.
Hvernig átti hún nú að koma öllum rós-
unum og sjaldséðu blómunum sínum fyrir?
Jú, fyrst var þá að láta stóran blómvönd á
borðið — á því fór mjög vel! Svo vrar að
koma öðrum fyrir á borðinu fvrir framan
stóra spegilinn. — Ekki fór lakar á jrví! Svo
kom hún stórri og fagurri grein fyrir í horn-
inu baka til við myndina stóru af honum
föður hennar sáluga, — og hvar átti hún nú
að setja litla, snotra blómvöndinn, sent hún
átti el’tir? Yfir myndina af honum Holgeir.
Ekki varð neitt út á það sett! Eða hafði hann
ekki áður og fyrr meir verið með lienni öll-
um stundum jrarna meðfram ströndinni og
þau Leikið sér þar saman frá ju í er ]>au voru
böfn. Henni varð litið á myndina af hon-
um; jú, |>að var þetta sama hýrlega bros,
fjörlegu augu, einkennilegi hárbrúskurinn
upp frá ennínu, sem hún mundi svo dæma-
laust \rel eftir.
En nú tók Margrét einnig eftir sjálfri sér
í speglinum. Hárið úfið og flaksandi, hend-
urnar skrámóttar, kjóllinn krypplaður, svo
að engin sjón var að sjá hann — nei, hún
varð að ráða einhverja bót á þessu. Holgeir
var væntanlegur með járnbrautarlestinni og
baðgesturinn með gufuferjunni, er var að
leggja að brúnni. Já, að hugsa sér annað
eins! Þær mæðgur, að eiga von á boðsgesti!
Það var e'ins og Margrét ætti svo bágt nreð
að trúa Jrví. Heimilið sitt skoðaði hún sem
helgidóm, þar sem hún og rnóðir hennar
lifðu einar út af fyrir sig svo kyrrlátu og
hamingjusömu lífi sem enginn mætti trufla,
nema Holgeir einn, er hann í frístundum
sínum kom heim; og nreð hann var allt öðru
máli að gegna, j>ví að hann var eiginlega
heimilismaður. En nú áttu þær von á alveg
ókunnugum gesti og urðu ]>ær, hún og móð-
ir hennar, að þrengja að sér og láta sér nægja
með lítlifjörlegan og þröngan lokrekkju-
klefa til að sofa í, en gestur þeirra skyldi fá
svefnherbergi þeirra til íbúðar.
,,Við ættum að geta haft dálítinn hagnað
á þessu, Magga mín; ef aðrir græða á því að
hýsa j>essa baðgesti, ]>á ættum við einnig að