Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Qupperneq 52

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Qupperneq 52
DYVEKE N. Kv. ÖÖ horfði út eftir veginum. Þar var allmargt ..Hafðu kápuskipti við mig, Albrekt," manna, sem gerðu sér glaðan dag vegna há- mælti konungur, „farðu í mína og ríddu tíðahaldanna. aftur til hallarinnar." (Framhald). Bókmenntir. Gunnar M. Magnúss: Virkið i norðri. I. bindi. — Rvík 1947. Útg.: ísafoldar- prentsmiðja. Undarlegt hefði það mátt heita, ef enginn hefði orðið til þess að skrifa bók um hernám íslands og alla þá atburði, sem því voru tengdir, jafnmikið og Islendingar hafa skrif- að fyrr og síðar. Enda hafa ómerkari atburð- ir oft gefið tilefni til mikilla frásagna vor á meðal. Og nú er hemámsbókin komin eða réttara sagt fyrri hluti hennar. . Þetta er mikið rit, 400 bls. í stóru broti, prentað á góðan pappír, prýtt fjölda mynda og ekkert til sparað, að það megi líta sem glæsilegast út. í stuttum eftirmála gerir höf. nokkra grein fyrir efni þess og hvernig þess sé aflað. og mætti af því halda, að flest væri til tínt, sem máli skiptir. í þessu fyrsta bindi er sagt frá atburðum fyrsta hernámsársins, auk þess sem það flyt- ur annál allra hernámsáranna. Er þarsaman kominn margvíslegur fróðleikur, sem gott er að hafa á einum stað, enda þótt ýmislegt léttvægt fljóti með. sem vel hefði mátt missa sig, svo sem sumt af kveðskapnunr og fleira. Einktnn er þar góður fengur í lýsingum fyrsta hernámsdagsins, bréfum sem fóru á milli herstjórnarinnar og ríkisstjórnar ís- lands og viðhorfi blaðanna og almennings. Þá eru og fróðlegar lýsingar á för Esju til Petsamo o. fl. Frásögn höf, er létt og lipur, svo að ritið er allt hið skemmtilegasta af- lestrar. En eitt hnýtur lésandinn fljótt um. Þe'gar frá er talinn annállinn, er engra hluta getið, sem gerzt hafa utan Reykjavíkur og nágrennis, rétt eins og ekkert hernám lieíði verið annars staðar á landinu. Eg veit ekki, hvort hér er um hendingu eina að ræða, eða hvort höf. hyggst bæta úr því síðaiý en manni gæti dottið í hug, að hér kæmi fram sem oftar nú í seinni tíð, að þeim, sem í Reykjavík búa, gleymist furðu oft, að land- ið sé annað en höfuðstaðurinn og næsta ná- grenni. Þessi einskorðun ritsins við tiltekinn hluta af landinu dregur úrgildi þess sem sögulegr- ar heimildar um hernámið, þótt það sé jafn læsilegt eftir sem áður. Eigi skal hér dæmt urn sögulega ná- kvæmni ritsins, en við fljótan yfirlestur hef eg rekist á eina missögn. Á bls. 100 segir að Sveinn Björnsson forseti, jráverandi sendi- herra, hafi komið til Reykjavíkur 23. maí 1940, en á bls. 104 að hann hafi setið hinn fyrsta ríkisráðsfund í Reykjavík 7. maí,-og er birt mynd af þeim fundi. Annars er of snemmt að birta fullnaðar- dóm um ritið meðan einungis helmingur þess er komínn út. Thora Fnðriksson: Dr. Jfian Babtiste Charcot. - Rvík 1947. Útg.: ísafoldar- prentsmiðja. í riti [Dessu, sem er 94 bls. að stærð, skýrir höf. frá æfi liins merka franska vísinda- manns og mannvinar Dr. Charcot, og per- sónulegum minningum sínum um hann. — Dr. Charcot verður mörgurn íslendingurn hugstæður, bæði sakir kynna þeirra, er menn höfðu af honum, en þó einkum í sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.