Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Side 11
Nýjar Kvöldvökur • Apríl—Júní 1947 ® XL. ár, 4.-6. hefti
Ólafur Jónsson í Gróðrarstöðinni.
Ólafur Jónsson, kona hans og dœlur.
Jónsson, venjulega kallaður Olafur Jónsson
í Gróðrarstöðinni. Þarna hefur liann á
þriðja áratug unnið að fjölþættum vísinda-
legnm gróðrartilraunum með ágætum á-
rangri. Þarna liefur hann rekið stórbú fyrir
Ræktunarfélag Norðurlands. En þótt Olal’-
nr uni sýnilega vel við gróðurtilraunir stn-
ar í Gróðrarstöðinni, þá grípur hann útþrá
þegar kemur fram á sumarið, hann verður
að losna um stund úr hinni tiltölulega
N.-Kv„ XL. ár, L—6. h.
en nokkur annar íslendingur hefur áður
þckkt. Og þar inn á hálendi íslands, í landi
hreindýranna og þar sem menn áður á öld-
um ltéldu byggðir útilegumannanna, þar
safnar Ólafur anda og efniviði í stórt og
merkilegt fræðirit, og þar fær hann innblást-
ur til þess að yrkja ljóð og gera skáldsögu. í
frístundum frá störfum bóndans og vísinda-
mannsins situr Olafur og skrifar.
Nafn Olafs Jónssonar þekkja allir núlif-
Þegar ferðamenn koma inn í Akureyrar-
bæ sunnanverðan, þá er það skógurinn í
Gróðrarstöðinni, sem mest vekur athygli
þeirra. En þarna innan girðinga Gróðrar-
stöðvarinnar er margþætt starfsemi rekin.
Forstjórinn fyiár þeirri starfsemi er Ólalur
þröngu girðingar Gróðrarstöðvarinnar, og
fer hann þá suður á fjöl 1, suður í Odáða-
liraun eða á heiðalöndin inn af Norður-
Múlasýslu og allt suður undir á'atnajökul
og jafnvel suður á jökulinn sjálfan. Þennan
hluta af hálendi íslands þekkir hann betur