Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Blaðsíða 64
XIV
AUGLÝSINGAR
N. Kv.
GRÓTTA h.f.
TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI
Gránufélagsgötu 49 — Akureyri — Sími 564
Sköffum súgþurrkur í hlöður og fleira.
Framleiðir:
Glugga,
Hurðir,
Alls konar
innréttingar
4" ■■ - - " ■ - - - - - -—- - —
Tvær nýjar bækur
DAGSHRÍÐAR SPOR
nefnast 12 sögur eftir vestur-íslenzku skáldkonuna Guðrúnu H. Finnsdóttur. Sögur þessar eru
kanadískar að umhverfi. cn íslenzkar í anda. Sögupersónurnar eru flestar íslenzkt fólk, sögu-
gildi þeirra, tíðum innri barátta milli íslenzkra eðlisþátta og áhrifa umhverfisins. Stundum
verður minningin um ísland ljúf draumsýn. Kelly, í sögunni Salt jarðar, geymir óljósa sögusögn
um móður sína íslenzka, scm hgnn hefur aldrei þckkt, og í huga hans rennur hún saman við
luigmyndina um ættlandið í norðri. veitir honum þrek, hjálpar honum að finna sjálfan sig.
I ANDLEGRI NÁLÆGÐ VIÐ ÍSLAND
eftir Einar Pál Jónsson, ritstjóra, hinn kunna vestur-íslenzka hlaðamann. er skemtilegur þáttur
um för ritstjórans til New York 1944 á fund forseta íslands, er hann var
staddur þar í boði Roosevelts forseta. I.ýsir höfundur hátíðahöldum íslcnd-
inga þar í horg í sambandi við komu forsetans og segir frá ýmsum merkum
íslendingum, er þar voru saman komnir. Hcr er eftirtektarverð heimild um
einstakan atburð í sögu íslands.