Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Blaðsíða 64

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Blaðsíða 64
XIV AUGLÝSINGAR N. Kv. GRÓTTA h.f. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI Gránufélagsgötu 49 — Akureyri — Sími 564 Sköffum súgþurrkur í hlöður og fleira. Framleiðir: Glugga, Hurðir, Alls konar innréttingar 4" ■■ - - " ■ - - - - - -—- - — Tvær nýjar bækur DAGSHRÍÐAR SPOR nefnast 12 sögur eftir vestur-íslenzku skáldkonuna Guðrúnu H. Finnsdóttur. Sögur þessar eru kanadískar að umhverfi. cn íslenzkar í anda. Sögupersónurnar eru flestar íslenzkt fólk, sögu- gildi þeirra, tíðum innri barátta milli íslenzkra eðlisþátta og áhrifa umhverfisins. Stundum verður minningin um ísland ljúf draumsýn. Kelly, í sögunni Salt jarðar, geymir óljósa sögusögn um móður sína íslenzka, scm hgnn hefur aldrei þckkt, og í huga hans rennur hún saman við luigmyndina um ættlandið í norðri. veitir honum þrek, hjálpar honum að finna sjálfan sig. I ANDLEGRI NÁLÆGÐ VIÐ ÍSLAND eftir Einar Pál Jónsson, ritstjóra, hinn kunna vestur-íslenzka hlaðamann. er skemtilegur þáttur um för ritstjórans til New York 1944 á fund forseta íslands, er hann var staddur þar í boði Roosevelts forseta. I.ýsir höfundur hátíðahöldum íslcnd- inga þar í horg í sambandi við komu forsetans og segir frá ýmsum merkum íslendingum, er þar voru saman komnir. Hcr er eftirtektarverð heimild um einstakan atburð í sögu íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.