Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Qupperneq 11

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Qupperneq 11
Nýjar Kvöldvökur • Apríl—Júní 1947 ® XL. ár, 4.-6. hefti Ólafur Jónsson í Gróðrarstöðinni. Ólafur Jónsson, kona hans og dœlur. Jónsson, venjulega kallaður Olafur Jónsson í Gróðrarstöðinni. Þarna hefur liann á þriðja áratug unnið að fjölþættum vísinda- legnm gróðrartilraunum með ágætum á- rangri. Þarna liefur hann rekið stórbú fyrir Ræktunarfélag Norðurlands. En þótt Olal’- nr uni sýnilega vel við gróðurtilraunir stn- ar í Gróðrarstöðinni, þá grípur hann útþrá þegar kemur fram á sumarið, hann verður að losna um stund úr hinni tiltölulega N.-Kv„ XL. ár, L—6. h. en nokkur annar íslendingur hefur áður þckkt. Og þar inn á hálendi íslands, í landi hreindýranna og þar sem menn áður á öld- um ltéldu byggðir útilegumannanna, þar safnar Ólafur anda og efniviði í stórt og merkilegt fræðirit, og þar fær hann innblást- ur til þess að yrkja ljóð og gera skáldsögu. í frístundum frá störfum bóndans og vísinda- mannsins situr Olafur og skrifar. Nafn Olafs Jónssonar þekkja allir núlif- Þegar ferðamenn koma inn í Akureyrar- bæ sunnanverðan, þá er það skógurinn í Gróðrarstöðinni, sem mest vekur athygli þeirra. En þarna innan girðinga Gróðrar- stöðvarinnar er margþætt starfsemi rekin. Forstjórinn fyiár þeirri starfsemi er Ólalur þröngu girðingar Gróðrarstöðvarinnar, og fer hann þá suður á fjöl 1, suður í Odáða- liraun eða á heiðalöndin inn af Norður- Múlasýslu og allt suður undir á'atnajökul og jafnvel suður á jökulinn sjálfan. Þennan hluta af hálendi íslands þekkir hann betur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.