Nýjar kvöldvökur - 01.09.1926, Qupperneq 2

Nýjar kvöldvökur - 01.09.1926, Qupperneq 2
■ Góði maður! Ef pú vilt gleðja konuna þína eða vinkonu, systur þína eða móður, þá gef þeim í jóla- gjöf hin nýju ljóðmæli Huldu: VÍÐ YSTA HAF Pað er hressing, sem oft er gott að grípa 'til, þegar annirnar bæla hugann og erfið- Ieikar iifsins lama taugarnar. Fæst hjá bóksölum, kosta i kápu 5 kr’. og í skrautbandi kr. 7,50. Bókaverlun Þorst. M. Jónssonar, Gunnhildur drotning. og aðrar sögur eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan er bók, sem allir lofa, er hana hafa lesið. Kostar í kápu 5 kr., i bandi kr. 7,50. í bók þessari er 6 sögur: Ounnhildur drotning. Barnakarl. Djákninn á Myrká. Árni Oddsson. Söngurinn í Bláfelli. Bræður. Er efnið í sögunum tekið úr sögu vorri og þjóðsögum. Fást hjá öllum bóksölum. Bókaverslun Þorsteins M. Jónssonar, Akureyri. Hjúkrun sjúkra er eina lækningabókin á íslensku, sem fáanleg er, og nauðsynleg á hveiju heimili og hverju íslensku skipi. Verð í bandi kr. 18,00. Ný lesbók handa börnum og unglingum, gefin út að tilhlutun Kennarafjelagins á Akureyri; notuð aðallega í miðbekkjum barnaskólanna. Verð í bandi kr. 4,00. Notið bækur þessar. Pær fást hjá bóksöl- um og útgefandanum: Ísíensk málfræði handa alþýðuskólum eftir Benedikt Bförnsson, kennara, er áreiðanlega hentugasta málfræðin til að læra móðurmálið. Verð kr. 2.00. Prentsmiðja Björns Jónssonar Akureuri. kosta kr. 4,50 stk. Fást í Versluninni Norðurland. Óskastundin Veogfóöur (tel) kemur til þín á laugardaginn. Vertu viðbúinn. I. r. um 60 teg. fallegt og ódýrt. Allskonar málningavörur, besíu tegundir, með óvenjulega lágu verði, fást hjá Hallgrími Kristjánssyni málara, Brekkugölu 3, Akureyri.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.