Nýjar kvöldvökur - 01.09.1926, Blaðsíða 36

Nýjar kvöldvökur - 01.09.1926, Blaðsíða 36
1 Stefán Thorarensen úrsmiður. Hafnarstræti 71. Akureyri. Neðantaldar vörur fyrirliggjandi: Veggklukkur, standklukkur, taffelúr, vekjaraklukkur, signalúr, eldhúsklukkur, vasaúr, armbandsúr; markúr (kronografúr til að nota við veðhlaup o. þ. h.), úrfestar, armbönd, úrarmbönd, hringar, TRÚLOFUNARHRINGAR (ætíð fyrirliggjandi), ísl. víravirkismunir: millur og reimar, bolborðar, belti, beltis- pör, nælur, ermahnappar, skúfhólkar og margskonar gull- og silfurvörur. Fyrir það, sem að þessari grein lítur, hefir verzlunin einn af reyndustu fagmönnum landsins. ÁTH. Hagsýnir menn kaupa tímamæla (úr og klukkur) einungis hjá fagmönnum, því þar fá þeir bestar vörur, best verð og ábyrgð. Póstkröfusendingar út um land afgreiddar, ef óskað er. I -----^ *JOLAUTSALA er byrjuð á Klukkum/ Leikföngum og Harmonikum. MIKILL ÁFSLÁTTUR. Verslunin Norðurland. * Qn,

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.