Nýjar kvöldvökur - 01.09.1926, Qupperneq 36

Nýjar kvöldvökur - 01.09.1926, Qupperneq 36
1 Stefán Thorarensen úrsmiður. Hafnarstræti 71. Akureyri. Neðantaldar vörur fyrirliggjandi: Veggklukkur, standklukkur, taffelúr, vekjaraklukkur, signalúr, eldhúsklukkur, vasaúr, armbandsúr; markúr (kronografúr til að nota við veðhlaup o. þ. h.), úrfestar, armbönd, úrarmbönd, hringar, TRÚLOFUNARHRINGAR (ætíð fyrirliggjandi), ísl. víravirkismunir: millur og reimar, bolborðar, belti, beltis- pör, nælur, ermahnappar, skúfhólkar og margskonar gull- og silfurvörur. Fyrir það, sem að þessari grein lítur, hefir verzlunin einn af reyndustu fagmönnum landsins. ÁTH. Hagsýnir menn kaupa tímamæla (úr og klukkur) einungis hjá fagmönnum, því þar fá þeir bestar vörur, best verð og ábyrgð. Póstkröfusendingar út um land afgreiddar, ef óskað er. I -----^ *JOLAUTSALA er byrjuð á Klukkum/ Leikföngum og Harmonikum. MIKILL ÁFSLÁTTUR. Verslunin Norðurland. * Qn,

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.