Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Blaðsíða 15

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Blaðsíða 15
Nýjar kvöldvökur Janúar-—Marz 1959 Lll. ár, 1. hefti r Ur endurminningum Eiríks Kristóferssonar, skipherra FYRNTA NKOTIÐ — og skanimbpsnskipsíjórinii Á fyrstu árum strandgæzlunnar var al- gengt að sjá erlenda togara hópum saman inn í landhelginni, og það kom fyrir, að fleiri en einn næðust í sömu atrennunni. Fyrsta árið, sem ég var á gamla Þór, mældum við eitt sinn 17 togara í einu í land- helgi á litlu svæði við Ingólfshöfða, og var þetta í hvítalogni og hjörtu veðri. A þessum árum gátu togararnir heldur ekki togað á jafndjúpu vatni og þeir gera nú. Til þess höfðu þeir ekki nógu langa víra. Þeir gátu helzt ekki togað á öllu meira dýpi en 60 föðmum. Ef þeir fóru út fyrir land- grunnið og lentu á rniklu dýpi, voru vírarnir of stuttir. Stundum voru togararnir svo nærri land- steinunum, að í myrkri eða dimmviðri var alls ekki á það hættandi að sigla inn fyrir Þá‘ , . . . Meðan ég var á gamla Þór og Oðni fyrir 1930 tókum við allmarga togara í land- helgi, en ekki man ég eftir neinu sérstaklega írásagnarverðu í því sambandi við þær tog- aratökur. Þó skal hér sagt frá tveimur, en þar áttu þýzkir togarar í hlut í hæði skipt- in. Fyrri togarann, sem hér um ræðir, tók- um við á gamla Þór, rneðan Friðrik Ólafs- son var skipherra á honum, og var þetta fyrsta árið, sem ég var þar stýrimaður, Ingólfur Kristjónsson rithöfundur er nú atS skrifa endurminningar Eiríks Kristóferssonar skipherra ó Þór, og munu þær koma út ó veg- um KVÖLDVÖKUÚTGÁFUNNAR ó komandi hausti. Eiríkur hefur, sem nærri mó geta, fró mörgu fróSlegu og skemmtilegu oð segja. — Hér birtast tveir smókaflar úr endurminning- unum, gripnir af handahófi. Þá var það einhverju sinni, að við komum að þýzkum togara að veiðum austan við Ingólfshöfða, innan Tvískerja. Þegar við nálguðumst hann, tóku skipverjar eftir okk- ur, hífuðu upp vörpuna í skyndi og sigldu af stað. Þór var ganglítill, gekk ekki nema rúmar átta mílur, og óttuðumst við, að við mynd- u m tapa af togaranum, ef okkur tækist ekki að stöðva hann, áður en hann kæmist á fulla ferð. Skutum við því strax á hann nokkrum púðurskotum, en hann lét sér ekki segjast og stefndi beint til hafs. Sáum við, að strax tók að draga í sund- ur með skipunum. Áætluðum við, að fjar- lægðin milli þeirra væri orðin um 400 metra, og var þá ákveðið að skjóta kúlu- skoti fram fyrir togarann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.