Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Blaðsíða 29

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Blaðsíða 29
N. kv. SKÖPUNARSAGA SLÉTTUFYLKJANNA í CANADA 15 Frá Rauðá, skipastigi og járnbrautarbrú. ið víðáttumeiri en nú. Hudsonflóinn var þá þurrt land. Grænland og heimskautslöndin voru þá ein samfelld heild; til beggja hliða náði þetta land hundruð mílna út í Kyrra- haf og Atlantshaf. Landið var mjög lágt, íeis aðeins lítið eitt yfir sjávarmál; enn lægra belti þessa forna lands var þar, sem slétturnar miklu eru lægstar í dag. Þá hófust eldgos og jarðskjálftar og mið- bik vestursléttunnar beygðist seint og hægt niður og hin fyrsta innrás sævar flæddi inn á þessa sokknu spildu að austan og féll út að vestan, þar sem nú er Suður-Californía; það huldi það svæði, sem nú eru Klettafjöll, og mikinn hluta þess, sem nú eru sléttufylki. Upp úr þessu flóði stóðu Alaska, British Columbia og partur af Bandaríkjunum. Þetta flóð og þau, sem síðar komu, flæddu inn mjög hægfara. Hvert fyrir sig tók um 50 milljónir ára að rísa og falla. Nákvæm- lega sörnu öfl eru að verki enn í dag, en þau eru svo hægfara, að þeirra verður tæp- lega vart á heilli mannsævi án þar- til gerðra mælitækja. Til dæmis eru strendur Svíþjóð- ar að rísa úr hafi, en aðeins hálfan þuml- ung á ári, en eftir tíu þúsund ár verður inn- sævi það, sem nú er Eystrasalt, þurrt land. Milljóna ára regn svarf og eyddi frum- hjörgum landsins, straumvötn báru hið mol- aða berg til sjávar og það settist í sjávar- botninn og breyttist í berghellu á nýjan leik; þessi nýja steintegund er þekkjanleg á tak- mörkum Cambríaflóans. Þegar tímar liðu, myndaðist smávegis sjávargróður og frumstæðar lífverur, svo sem: sæormar, svampar, sniglar, marglitt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.