Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Blaðsíða 44

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Blaðsíða 44
30 N.Kv. Margary Sharp: O iinrar trappan — Smásaga — Um leið og veggir lystihússins komu í ljós, rann bíllinn mjúklega eftir síðustu beygjunni. Druten yngri hemlaði og dró úr hraðanum. Honum fannst þessi stund hátíð- leg. Hann sá konu sína útundan sér. Hún horfði áfjáð á umhverfið, tigin á svip. Drut- en dró enn meir úr ferðinni og leit aftur í bílinn. Þar sat kínverskur þjónn ásamt tveimur snáðum, er voru klemmdir milli farangursins. Annar drengurinn var kín- verskur, sonur þjónsins, hinn amerískur, sonur Drutens. „Er það hérna?“ spurði Druten. Fu Lin kinkaði kolli. Hann var ungur maður, á aldur við húsbónda sinn, en and- lit hans var svo hrukkótt, að hann hefði get- að verið yfir nírætt. Lifandi eftirmynd föð- ur síns, datt Druten skyndilega í hug, og sem snöggvast fannst honum sem hann væri orðinn barn aftur, borinn á bláldæddum herðum og héldi sér í langan flétting. Bíllinn sveigði nú inn undir pálmatrén eftir breiðum sandstíg. Staðhættir voru þannig, að Villa Caterina stóð tæpt á mar- bakkanum, umgirt görðum á þrjár hliðar. Að baki var breið steinflöt, er vissi út að bláu Miðjarðarhafinu. Druten stöðvaði bíl- inn við enda stígsins og hjálpaði konu sinni út. Þau voru dálítið stirð, en hvorugt skeytti um það. Eins og Fu Lin fundu þau til djúpr- hafði andstyggð á öllum slúðursögum, ar, næstum heilagrar geðshræringar. Þau einblíndu á hvíta steinveggina og fengu á- kafan hjartslátt. Þetta var ættaróðalið í tvær kynslóðir og hafði að geyma auk frægs málverkasafns svo nýstárlegan og dýrmæt- an ættargrip, að hjónin gengu rakleiðis til að skoða hann án þess að líta við málverk- um Rembrandts. Því að þau sönnuðu aðeins það, sem hver maður þegar vissi, að Druten eldri hafði verið vellauðugur. Hins vegar bar krossinn, sem ristur var í steininn, vott um dálítið annað, sem naumast var á allra vitorði .... sem sé það, að Druten eldri hafði öðlazt nokkuð, sem vó á móti auðæf- unum. Um öndverða ævi Drutens eldra, þar til hann fór til Austurríkjanna og kvæntist göf- ugri konu, voru staðreyndir af skornum skannnti. Milli þrítugs og fertugs græddist honum fé í San Francisco. I þeirri borg gerðu fjórir Kínverjar, sem að öðru leyti voru góðir og gegnir menn, tilraun sitt í hvert skiptið til að myrða hann. Allt annað var aðeins orðasveimur, eins og ættingjar konu lians bentu á: Gamli maðurinn, sem leigði sér lífvörð og liélt áfram að græða. Hann græddi á lyfjaverzlun, um svipað leyti og lýðveldin í Suður-Ameríku tóku að fal- ast eftir kínversku kvenfólki. Er slúðursög- urnar mögnuðust, opnaði Druten eldri nýja lyfjabúð og styrkti lífvörð sinn. En óheppn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.