Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Qupperneq 36

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Qupperneq 36
22 ORUSTUSKIPINU BISMARK SOKKT N. kv. iim Þjóðverja. Kom þá í ljós, að bæði skip- in voru farin þaðan. Þessi fregn barst Tov- ey flotaforingja kl. 8 föstudagsmorguninn. Hann lagði þegar af stað frá Scapaflow á- samt flugvélamóðurskipinu Victorius, sem þá var komið á vettvang, og sjö tundurspill- um. Skyldu skipin gæta leiðarinnar milli Islands og Færeyja, en Hood og Prins af Wales höfðu verið send lengra norður í haf og hafa þá sennilega komið við í Hvalfirði og tekið þar eldsneyti. Einhvers staðar milli Orkneyja og Fær- eyja náði orustuskipið Repuls flotadeild Toveys, en Prins af Wales og Hood voru undir stjórn Hollands aðmíráls. Þannig taldi flotaforinginn sig tilhúinn að mæta þýzku skipunum, hvort sem þau veldu leiðina norðan eða sunnan við Island. Bar nú ekkert til tíðinda fyrr en kl. 9 um kvöldið. Þá harst skeyti frá beitiskipinu Norfolk um,að það hefði séð til ferða þýzku skipanna norður við ísröndina. Sigldu bæði skipin í vesturátt með miklum hraða. Flota- rnálaráðuneytið náði fyrst skeytinu og sendi það samstundis áfram til allra skipanna, sem á Verði voru. Skipin sigldu nú öll í norðurátt með fullu vélaafli. Sommervill ílotaforingi fékk skipun um að láta úr höfn í Gibraltar þegar í stað og lialda í norður- átt með fullri ferð. Eins og síðar verður skýrt frá, var það flugvélamóðurskipið hans, Ark Royal, sem réð sköpum Bis- rnarks. Þegar beitiskipin Norfolk og Suffolk sáu fyrst Bismark og Prins Eugen, var skyggni slæmt og hreytilegt. Bleytuhríð, stormur og þoka mörkuðu skyggnið öðru hvoru allt niður í eina sjómílu. Þrátt fyrir þetta slæma skyggni misstu beitiskipin aldrei sjónar af Bismark og fylgiskipi þess og gátu stöðugt gefið upp staðarákvarðanir þeirra. TPT/i^r| r'nc n f VOUII -np^Qt höfðu alla nóttina siglt hraðfari til móts við þýzku skipin. Þegar hirti um morguninn, sást Bismark 12 mílur á undan beitiskipunum og stefndi í suður. Hood og Prins af Wales sáust einn- ig út við sjóndeildarhringinn. Var nú augljóst, að til stórorustu mundi draga. Við hirtingu var Bismark 17 sjómíl- ur frá Plood í norðvestur, en Prins af Wal- es vár í nokkurra mílna fjarlægð á eftir Hood. Brezku herskipin juku nú hraðann allt livað af tók. Þegar skipherrann á Bis- mark sá, að bilið styttist milli skipanna, sneri hann við og tók stefnu beint á brezku skipin. Þannig sigldu nú tvö stærstu herskip Jjeimsins beint hvort á móti öðru með feikna hraða. Það var auðvelt að gera sér í hugar- iund, hversu geysilegt ofvæni hefur gripið ákafnir skipanna, meðan beðið var eftir, að skipun væri gefin um að hefja skothríðina. Kl. 5.52 hóf Hood skothríð. Nær því samtímis sendi Bismark frá sér skothríð og hæfði aftari skotturn Hoods, sem þegar í stað stóð í hjörtu báli. Eldurinn hreiddist út, án þess að við neitt yrði ráðið, og logaði • kipið á svipstundu fram undir miðju. Samt sem áður var skothríðinni haldið áfram úr frambyssum skipsins. Meðan á þessu stóð hafði Prins af Wales einnig hafið skothríð á Bismark, og sást, að nokkur skot hæfðu mark. Klukkan 6, eftir að Bismark hafði sent frá sér 5. skothríðina, varð ægileg sprenging í Hood miðskipa. Skipið hlátt á- fram klofnaði sundur, og á örfáum mínút- um sökk það í hafið, hulið reyk og gufu. 011 áhöfnin, 1500 manns, fórst að undan- skildum 3, sem bjargað var. Prins af Wales hreytti nú skyndilega stefnu til þess að forðast rekald Hoods og hélt skothríðinni áfram. Bismark sneri nú öllum hyssum sínum að Prins af Wales, og eftir nokkrar mímitur hæfðu 4 15 buml-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.