Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Qupperneq 38

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Qupperneq 38
24 N.Kv. Vísnftþáttur Verðlaunasamkeppni. Þá eru vísurnar farnar að berast í lausa- vísnasamkeppnina, og birtum við nú þær íyrstu. Þátttakan hefur þó verið dræmari en við væntum, og höfum við því ákveðið að framlengja frestinn til að skila vísum lil 1. september í haust, svo að fleirum gef- isl kostur á að verða með. Jafnframt hvetj- um við alla lesendur til að kynna sér það, sem sagt er um fyrirkomulag keppninnar og verðlaunin og birtist í 3. heftinu í síðasta árgangi, og þátttakan þarf að aukast. — Setjizt nú niður og yrkið, og sendið vísur í keppnina. Það munar um minna en þúsund krónur og margar góðar bækur. Þá koma keppnisvísurnar: 1. / vorharðindum. Leystu ísa, ljóssins dís, svo landið’ rísi úr klakadróma. Gróðurvísir vaxa kýs á víði og hrísi í sólarljóma. 2. Astin sigrar. Ástarvarminn sefar sárin, sorg og harmi hægir frá; þorna af hvarmi tregatárin, tengist barmur lífsins þrá. 3. / skóginum. Yngismærin ástarrjóð er mér nær í runni; ég vil færa lítið ljóð ljúfu kærustunni. 4. —5. Hinn vonsvikni. Ástamála eyja líns eykur tálið svarta, en vín af skálum vinar míns vermir sál og hjarta. Frá því inni ég faldarein, fljótt mun linna vonum, bezt eru kynnin blíð og hrein frá bernskuminningonum. 6. Vorsins fría vinarliönd varpar hlýjum ljósum; röðull skýja ljær um lönd líf að nýjum rósum. 7. Vorið færir unaðsóm, ást þá blærinn kyndir; sólin nærir sumarblóm við silfurtærar lindir. 8. Gróa á vengi grösin þyrst, græða engi og varpa. Fegrar drengja líf og list Ijóðastrengjaharpa. 9. Völt eru gæði veraldar, víða flæða tárin; af veikum þræði vizkunnar vil ég græða sárin. 10. Morgunn. Streymir ljós frá himna liöllum, heimi veitir skjól; ljómar yfir Lambafjöllum Ijúfust morgunsól. 11. Kvöld. Enn ber ljóma aftansólar yfir Kinnarfjöll; roðna tindar, hlíðar, hólar, hamrar skreyttir mjöll. Fram skal tekið, að Vísnaþátturinn telur sér ekki skylt að birta allar vísur sem send- ar eru í keppnina, ef það er mat þáttarins að bær séu betur óbirtar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.