Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Qupperneq 48

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Qupperneq 48
34 ONNUR TRAPPAN N.Kv. runnana. Hann þurfti ekki lengi að bíða. Allt í einu fór örlítill titringur um lauf- þykkni hinum megin við steinflötina. Þar kom fram eins og skuggi, kögraður á jöðr- unum. Druten og drengurinn sáu, að skugg- inn fór nú að breyta lögun. Einn anginn teygðist út. Það komu í ljós veiðihár og tvö björt augu, og brátt sáust útlínurnar skýrt. Rottan var á ferli og uggði ekki að sér í miðdegissólinni. Druten þorði varla að bæra á sér af ótta við, að rottan fældist og foraði sér. Hann lét nú augun hvarfla að hinum skugganum, sem fram að þessu hafði verið jafn hreyf- ingarlaus og niúrinn bak við hann. Á sama augnabliki varð eldsnögg handhreyfing, og steinninn flaug. Rottan engdist aðeins, en lá síðan kyrr, og rauð seytla úr hrotnu höfði hennar rann yfir steininn. „Þarna“, hvæsti Charles. Druten var búinn að opna munninn til að varpa hrósyrðuum til drengsins, en lokaði honum aftur og hélt sér í skefjum. Það var eitthvað í fari drengsins, sem benti til þess, að starfi hans væri ekki lokið. Án nokkurs merkis um sigurgleði gekk hann hægt yfir steinflötina, tók rottuna upp á skottinu og fleygði henni með fyrirlitningu í sjóinn. Síðan kraup hann niður við blóðblettinn, tók upp sjálfskeiðing og fór að rista í stein- inn. Hann sargaði og sargaði í meira en liálftíma án þess að líta upp. Og þegar hann loksins hætti, var stórt krossmark skorið djúpt í steininn. Atvik þetta kom Druten spanskt fyrir. Næstu daga ásóttu hann ýmsar kynlegar liugsaríir, er smám saman gagntóku hann, og það því fremur sem hann deildi þeim ekki með einum. Til dæmis kom það hon- um í bobba, að sama merkið skyldi vera notað til minningar um vin og óvin. Hann velti þessu alla vega fyrir sér, unz hugsanir hans beindust inn á nýjar brautir, engu minna villandi en áður. Hann fór að rifja upp þokukenndar, en óhugnanlegar livik- sögur, sem virtust sveima kringum nafn föð- ur hans, að minnsta kosti í San Francisco. Druten yngri hafði' aðeins einu sinni komið til þeirrar horgar og hafði ekki kunnað við sig þar vegna hins illkvittnislega hvískurs. Helhert slúður að sjálfsögðu. En hanatil- ræðin fjögur við Druten eldra voru þó vott-. fest, og þau virtust þó sýna, að kínversku íhúarnir að minnsta kosti hefðu litið alvar- lega á hviksögurnar. „Þetta er allt fjarstæða,“ sagði Druten við sjálfan sig. Klukkan var langtgengin ívö eftir miðnætti. Hann sat einn í dagstofunni, allt þjónustufólkið var gengið til livílu. Beint uppi yfir heyrði lninn fótatak konu sinnar, er gekk hljóðlega eftir ganginum. Hún var að líta eftir drengjunum, gægðist fyrst inn í svefnherbergi Jimmys, og síðan leit hún inn í herbergið við hliðina, þar sem Charles svaf. Báðir drengirnir voru sofn- aðir. Fótatak konunnar dó út, og marrið í svefnherbergishurð hennar síðasta hljóðið í húsinu. En á þessum augnahlikum, meðan hann hlustaði, virtust hugsanir Drutens skyndi- lega liafa skýrzt. Hann hafði fikað sig áfram írá hviksögunum í San Francisco og stóð nú gagnvart skorinorðri og grimmilegri spurn- inu, er virtist fremur ávöxtur ævilangrar tortryggni en þriggja daga grunsemda. Og spurningin var þessi: Gefið, að Fu Lin hinn eldri hefði gerzt þjónn Drutens gamla með þeim ásetningi að myrða hann, hví hefði hann beðið? Hví ekki myrða hann strax, í San Francisco? Svar: Af því að Druten gamli hafði líf- vörð í San Francisco; af því fráfall hans í San Francisco mundi hafa varpað grun á allt Kínverjahverfið og af því að ....
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.