Nýjar kvöldvökur - 01.10.1959, Blaðsíða 28

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1959, Blaðsíða 28
146 SOKKU- OG SYÐRA-HVARFSÆTTIR N.Kv. r Aður en þessu ritpári er með öllu lokið, ’. il ég hverfa aftur í tímann og vitja Björns Guðbrandssonar á Syðra-Hvarfi. Auk þeirra barna hans, er hér að framan eru talin, átti hann son utan hjónabands, með Unu Guðmundsdóttur bónda á Syðra- Hvarfi, Jónssonar. Hann var skírður Björn og ólst upp með móður sinni, er síðar gift- ist Þorgeiri Björnssyni. Þau hjuggu fyrst á Hvarfi, en síðar lengi á Krosshóli. Björn Björnsson fór alfarinn og þá frumvaxta á brott úr Svarfaðardal og vestur í Fljót íil Einars móðurbróður síns á Hraunum og var á vist með honum um skeið. Kvæntist lconu þar úr sveit og hjó síðar á Róðhóli í Sléttu- idíð. Hefur jafnan síðan verið nefndur Róð- hóls-Björn. Björn mun hafa verið mikill vitsmuna- og gáfumaður. Gæddur dulargáfum, enda dul- vís. Því var það, að göldróttur var hann tal- inn, og komst hann seinna í þjóðsögur vor- ar eða sagnir um hann. Björn var smiður ágætur, og með lækningar fór hann lengi og hæði meðal manna og dýra. Róðhóls-Björn á nú marga afkomendur, og munu flestir þeirra vera velgefið myndarfólk. Virðist atgervi liggja þar í ætt. Helzt er að ætla, að Róðhóls-Björn sé dáinn um 1860. íerðldunagetrflun / miðopnu þessa heftis eru birtar myndir af 12 íslendingum, sumum lífs, öðrum liðn- um. Þeim, sem þekkja myndirnar og senda rétta ráðningu, veitir Kvöldvökuútgáfan í verðlaun fimm úrvalsbœkur, en þær eru: r A stjórnpallinum, Siglingin til segulskauts- ins, Saga Snœbjarnar í Hergilsey, Æviminn- ingar Giglis og Hetja til hinztu stundar. — Ráðningar þurfa að hafa borizt fyrir 1. febr. 1960. Berist fleiri en ein rétt ráðning, verð- ur dregið um verðlaunin, og verða þá veitt aukaverðlaun þeim, sem ekki hljóta aðal- verðlaunin, Berist engin rétt lausn, fá þeir þrír, sem nœst komast, eina góða bók að launum, einhverja þeirra sem hér eru tald- ar. — Utanáskrift er Nýjar kvöldvökur (myndagetraun), Þórunnarstrœti 104, Ak- ureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.