Nýjar kvöldvökur - 01.10.1959, Blaðsíða 29

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1959, Blaðsíða 29
N. Kv. 147 Úr cnduiminningum Gísla á Hofi. fxá Btvm $no?rasgj;roi Flestir Svarfdælingar kannast við um- renninginn Björn Snorrason. Hann var son- ur Snorra bónda Flóventssonar á Böggvis- stöðum, sem týndist með hákarlaskipinu Svarfdælingi vorið 1842, svo sem frægt er orðið. (Sjá Drekkh. og Brimarh. eftir Gils GuðmundssonJ Snorri Flóventsson var mjög vel metinn bóndi, og svo sem kunnugt er, gaus upp sá kvittur, að skipið hefði ekki farizt, heldur hefðu franskir fiskimenn rænt áhöfninni, en aldrei fékkst nein sönnun á því. Ekkja Snorra, Guðríður Benediktsdótt- ir, bjó á Böggvisstöðum eftir mann sinn til 1848, en fluttist þá, að ég hygg, inn í Glæsi- bæjarhrepp Munu börn hennar hafa fylgt henni eftir þangað inn eftir. Ekki vissi ég, iive mörg þau voru, en þessi kann ég að nefna: 1. Hildur yfirsetukona, sem nafn- toguð var sem mjög heppin ljósmóðir. 2. Sigurður, lengi sjómaður, drykkfelldur nokkuð. Það var hann, sem hrataði út af Þorvaldsdalsárbrúnni á besti sínum niður í fossinn, en báðum skolaði á land nokkuð jangt fyrir neðan fossinn. Atti Sigurður þá heima á Hellu og kom þangað um kvöldið heilu og höldnu með hestinn og brennivíns- kútinn sinn, sem honum hafði fylgt í foss- inn og úr honum aftur. Einhvern tíma voru þeir saman á sjó Sigurður Snorrason og Sig- urður Guðjónsson, alkunnur drykkjurútur. Var annar þeirra skipstjóri, en hinn stýri- maður. Voru þeir víst eitthvað rykaðir og fóru að reikna út, hvar þeir myndu vera staddir. Var Sigurður Guðjónsson að reikna og krítaði á kvartilsbotn, en Sigurður Snorrason borfði á. Líkaði honum ekki sem bezt útreikningur nafna síns og sagði: „Eitt núll enn, frændi,“ og er það síðan að orð- tæki haft. Hið þriðja barn Snorra var Jón, sem síðar varð hreppstjóri í Skriðuhreppi binum forna og bjó í Auðbrekku. Enn var Baldvin sonur Snorra, hann var sjómaður, og þekkti ég hann ekki neitt. Að lokum minnist ég svo Björns Snorrasonar, sem nú skal nánar greina fýa.* Björn var alþekktur bér í Eyjafjarðarsýslu og víðar yfir. Var bann geðbilaður og alóður á köflum. Þó kom fyrir, að bann virtist alveg með fullu ráði. Man ég eftir bann sagði mér einu sinni, bver væri orsök þess, að hann fengi þessi ósjálfræðisköst. Var ómögulegt annað að beyra á honum en hann væri með fullu ráði •jg segði satt frá. Kvaðst hann hafa verið unglingur latur og ódæll og ekki viljað vinna. Þá hefði hann verið hjá Jóni bróður sínum, sem líklega liefði átt að bæta skap- gerð sína, en það fór á annan veg. Að hausti til í blíðskaparveðri, liita og sólskini, kvað hann Jón hafa skipað sér að rnoka sundur áburðarnlössum þar á túninu. Kvaðst hann þá hafa verið ærið latur og lagt sig út af og steinsofnað, hrokkið svo upp við það, að Jón bróðir sinn hefði yrt á sig heldur óvingjarn- * Björn var fæddur á Böggvisstöðum 1836.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.