Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Qupperneq 14

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Qupperneq 14
14 BAHSABÓK Okkur J)ólti kynlega við bregða, |)egar við komum lil móðurbróður okkar. Þar var alt í kyrð og spekt. Loks var gengið til mállíðar og ])egar lokið var í'yrstn rjettunum, ])á fórum við að verða forvitnir. Dyrnar opnuðust á endan- um og pphnukökurnar voru bornar inn. En þær voru alveg eins og vanalegar pönnu- kökur. Ekki lióti stærri. »Þetta eru þó ekki pönnukökurnar, scm ])ú lofaðir okkur«, sagði bróðir minn. »Ojú, drengur minn«, sagði Sigurður móðurbróðir. »Það getur þó ekki verið alvara þín móðurbróðir, að meira en þúsund inenn liafi starfað að þessum litlu pönnukökum«. »Við skulum nú bor^a fyrst, drengur minn«, sagði Sigurður móðurbróðir. »Síðan skaltu laka spjaldið ])itt og hjálpa mjer að reikna verkamennina«. »Við verðum að liafa hveili, eí' við eig- um að búa lil pönnukökur«, sagði svo Sig- urður móðurbróðir. »Ekki eru þeirfáir, sem bafa starfað að því. Það liefur orðið að jilægja jörðina, herva, sá og skera upp. Til þess að gjöra plóginn og önnur jaröyrkju- verkfæri liefur þurl't námumenn, rauðablást-

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.