Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Síða 16

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Síða 16
16 BAliNABÓK »Jeg lieí' eklti talið allt enn, drengir mínir. Pönnukökur verður að l)aka. Til ]>ess þarf kol. Námumenn verða að grala þau úr jörð. Svo kemur allur flutningur á þeim. Pá hefur þurft málmnema til að ná efninu í pönnuna og smið til að gera hana. Þá eru og umbúðir um allt þetta, strigi um sumt, pappír um sumt. Pá hefur þurft hör- ræktarmenn, kembingarmenn, spunakonur, vefara, vefstóla og vjclasmiði og pappírsgerðar- menn«. Við vorum báðir harðánægðir bræðurnir •og vorum sannfærðir um að meira en þús- und menn hefðu starfað að pönnukökunum. Býílugur hafa fjóra vængi gagnsæa. Munnur þeirra er bitmunnur, en kjálkar og neðri vör eru og sogfæri. Er það langt á hunangstlugunum og lcallað rani. Geta þær ýmist teigt það langt út eða- dregið ]>að inn. Hafa þær það til þess að sjúga hunang úr blómum. Kvennflugan hefur aftast á skrokkn- um hrodd, sem lnin getur stungið með.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.