Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Síða 30

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Síða 30
30 BARNARÓh Api þessi hefst mest við í norðvestur- hluta Suðurálfunnar, í Marokko, Algier og Tunis. Hannervitur, slægur og kænn, skjót- ráður, fimur og sterkur og verst vel með sín- um beittu tönnum, ef þörf gerist. Þá er hann skiptir skapi, grettir hahn sig ákafiega og meira en nokkur annar api og skellir tönnum og hleypir brúnum í sífellu. Hann liíir helzt í klettum og og jetur orma meðal annars. Þess vegna veltir liann oft við stein- um og getur verið hættulegt, þar sem bratt er. Övíst er, hvenær þeir liafa komið til Gibraltar og með hverju móti. En lítið frið- land áttu þeir þar fyrrum, því að opt skemdu þeir garða manna, enda voru um stund ekki nema þrír þar eptir. Voru þeir allir sama kyns og því var auðsætt að þeir mundu deyja út. En Bretar þar í kastalanum höfðu lengi haldið hlífiskildi yfir þeim. Og þeir sóttu þeim nú liðsauka yíir sundið. Og um 1890 voru þeir orðnir um 30. Api þessi getur orðið 3 íet á hæð.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.