Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1960, Qupperneq 46

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1960, Qupperneq 46
HAFIÐ 1/ _/* • iV / ••• V* íiio a joroinni Veröld þar sem ekki er til haf, er að öllum líkindum veröld, þar sem ekkert líf er til. Pláneta, sem hefur ekkert vatn á yfirborði sínu, hlýtur að vera líflaus grjóteyðimörk, því hún hefur ekkert gufuhvolf og ekkert andrúmsloft. Af þeim plánetum og tunglum, sem eru í okkar sólkerfi, er aðeins ein, sem virðist hafa eitthvað í líkingu við úthöfin okkar. Hringirnir umhverfis Satúrnus eru sennilega ís- kristallar — fast vatn, — og skýjahjúpurinn um- hverfis Venus er sennilega mestmegnis kolvetni, þó að innihaldið sé að einhverju leyti vatnsgufa. Það er aðeins Mars, sem virðist hafa svipað vatns- kerfi eins og jörðin. A Mars eru ísflákar, sem vaxa og minnka eftir árstíðum, stór svæði, sem ef til vill eru þakin hafsjó, og langar djúpar rákir — hinir svonefndu skurðir — þar sem hugsazt getur að í sé vatn. Það er hugsanlegt, að líf finnist á Venus, á yfir- borðinu, sem við ekki sjáum, og sennilegt er, að líf sé á Mars. En það er mjög ósennilegt, að líf sé til á öðrum stjörnum í sólkerfi okkar, eða tunglum þeirra. Þegar við horfum á yfirborð jarðarinnar, land hennar og höf, sem iða af lífi, fer ekki hjá því, að menn hugleiði og furði sig á þeirri stað- reynd, að einu sinni —• máske fyrir 2000 milljónum ára síðan — hlýtur yfirborð plánetunnar okkar að hafa verið steingrá og auð eyðimörk, þar sem ekkert haf var, eða svipað eins og er á tunglinu. Sagan um úthöfin og hvernig líf varð til í þeim; hvernig mannveran þróaðist út frá þessu lífi, og hvernig mannveran lærði að skilja hafið, er eixrn furðulegasti þátturinn í sögu náttúrunnar og mannkynsins. Yfirborðsflötur jarðarinnar er um 510 milljónir kvaðratkílómetrar, þar af eru 361 milljón kvaðrat- kílómetrar, eða um það bil 7/10 hlutar þaktir af vatni. Ef við gætum séð jörðina utan úr himin- geimnum, myndi aldrei snúa að okkur hálf- hringur, þar sem sjá mætti stærri landflöt held- ur en hafflöt; hins vegar myndum við geta séð hálfhring þar sem lítið væri að sjá annað en haf, en það er á þeim hluta jarðarinnar, þar sem Kyrra- hafið er. Þetta mikla hafssvæði þekur um það bil Á jörðinni, sem er umflotin hafi, þróast iðandi líf. Á tunglinu er ekkert vatn. Þar hlýtur að vera líflaus eyðimörk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.