Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Side 42

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Side 42
fíba sprokið: „Þú hefur alltaf gert og munt alltaf gera eins og þú getur“ Ég sagði vini mínum, Litla manninum, frá því, sem okkur Fiski-Gvendi fór á milli. Og Litli maðurinn varð mjög alvarlegur, skældi sig meira en lítið, þóttist auðsýnilega þurfa að þenkja. Svo murraði hann: ,Jæja, Hvítur minn, þú mundir víst þurfa krónurnar. En sú kúnst- uga þrenning, Markús Sveinbjarn- arson, Mórauði kallinn og Litli maðurinn, eru nú helzt á því, að þú hafir fengið annað og betra nesti frá honum Fiski-Gvendi. Oho, skyldi maður ekki vera margan ganginn rangeygdur á manneskjurnar í kringum mann. Ein hver mundi, Hvítur litli, hafa ástæðu til að öf- unda hann Gvend af þeim kós, sem hann stýrir!“ 34 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.