Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 16

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 16
við róðrakeppnina þrátt fyrir slæmt veður. Næsta morgun hófust hátíða- höldin með því að hátíðin var sett, en hún fór fram að verulegu leyti á hafnarsvæðinu. Var síðan gengið í fylkingu til kirkju þar sem hlýtt var á guðþjón- ustu, en sérstök sjómannamessa er fastur liður í hátíðahöldum Grind- víkinga á Sjómannadaginn, einsog svo víða. Eftir hádegi hófust hátíðahöld á hafnarsvæðinu. Veður var ágætt og var fjöldimannsviðstaddur. Fulltrúi sjómanna og útvegsmanna fluttu ræður, en það voru þeir Kjartan Kristófersson, vélstjóri, sem talaði af hálfu sjómanna, en Einar Símonar- son, útgerðamaður. Þá var áfhentur svonefndur aflakóngsbikar, en hann hlaut að þessu sinni Reynir Jó- hannsson, skipstjóri á Geirfugli. Þá voru þrir aldraðir sjómenn heiðraðir, þeir Jón Marel Einarsson, skipstjóri, Jón Gíslason, skipstjóri og Jón Einarsson, en Jón er síðasti íbú- inn í svonefndu Staðahverfi í Grindavík. Voru þeir sæmdir heið- ursmerki Sjómannadagsins. Síðan hófust ýmsir leikir, kodda- slagur á staur yfir sjó vakti mikla kátínu, svo og reiptog boðhlaup og fl. Kvenfélagskonur seldu kaffi í Félagsheimilinu Festi allan daginn og var mikið um gesti þar. Um kvöldið var svo skemmtun og dans- leikur í félagsheimilinu Festi og þóttu hátíðahöldin takast mjög vel. Formaður sjómannadagsráðs í Grindavík 1975 var Ólafur Jóhannesson. Mikil þátttaka var í sjómanna- deginum í Grindavík sem áður sem sagði, en það er í sjálfu sér ekki ný- lunda, því Grindavík er sjávarpláss þar sem svo að segja hvert einasta heimili er í nánum tengslum við sjómennsku og fiskveiðar. Þeim Grindvíkingum er því sjómanna- dagurinn kærari en margir aðrir tyllidagar þjóðarinnar. JG Frá sjómannadeginum í Grindavík í fyrra. Koddaslagurinn vakti óskiptan fögnuð áhorfenda, enda með glæfralegasta móti — og því hart barist. Mikill mannfjöldi var viðstaddur hátíðahöldin og skemmtiatriðin. Sjómannadagsins var minnst í Grindavík í fyrra með fjölþættri dagskrá og skemmtiatriðum. Að þessu sinni stóðu hátíðahöldin í tvo daga, laugardag og sunnudag. Róðrarkeppnin fór fram á laug- ardagskvöldið í fremur óhagstæðu veðri og voru nokkrar sveitir mættar til leiks. Skipshöfnin á Geirfugli bar sigur úr býtum í róðrarkeppni skipshafna. Ennfremur kepptu giftar konur og ógiftar og þær giftu sigruðu, enda sjálfsagt vanari erfiðum'róðri, einsog sá orðaði það er veitti okkur upplýs- ingarnar. Töluverður fjöldi áhorfenda var Þeir hlutu heiðursmerki sjómannadagsins í Grindavík. Talið frá vinstri: Jón Marel Eiríksson, Jón Gíslason og Jón Einarsson. Sá síðasttaldi var seinasti ábúandinn í svonefndu Staðahverfi, en allir eru þeir kunnir sjómenn í Grindavík. 8 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ r ' 1 Sjómannadagurinn í Grindavík 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.