Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 68

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 68
m % Frægur trillukarl Jósteinn Finnbogason hefur oft borið sigur úrbítum í trillu- keppninni. út á flóann og hefur þetta atriði notið mikilla vinsælda hjá yngri borgurunum. Að lokinni þessari siglingu hefur oft verið efnt til kappsiglingar trillubáta og alltaf verið margar trillur í þeirri keppni, því á Húsavík eru eitthvað um 60 slíkar fleytur. Kl. 11 er gengið til kirkju og hlýtt á messu og hefur hún undantekningarlaust verið vel sótt. Þegar fólk hefur lokið hádegis- verði fara allir ungir og gamlir „niður fyrir bakkann“ þ.e.a.s. að hafnarsvæðinu og horfa á skips- hafnir bátanna og fl. spreyta sig á allskonar íþróttum, sem alla jafnan eru ekki iðkaðar og má þar nefna reiptog, naglaboðhlaup, hindrunar- hlaup, koddaslag, tunnuhlaup, stakkasund, beitingu og fl. og fram undir 1970 var alltaf kappróður, en vegna skorts á rótrarbátum hefur þessi vinsæla keppnisgrein ekki farið fram nú i nokkur ár, en sjómanna- dagsráð hefur fullan hug á að úr því rætist á næstunni. í lok hátíðahaldanna við höfnina hafa aldraðir sjómenn verið heiðr- aðir og var sá siður tekinn upp 1970. Síðan hafa nokkrir aldnir heiðurs- 60 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Hörður Þórhallsson form. sjómannadagsráðs 1976 (í ræðustóli á sjómannadegi). Sjómannadagsráð 1974 (ekki allir mjög gamlir). Beiting (4 jafnir).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.