Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 8

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 8
SIMRAD fiskileitartæki Enn er komin nýjung frá SIMRAD, sem valda mun byltingu á sviði nótaveiða. SIMRAD CD MYNDSKERMURINN. STILLING I. Þá er sýnd relative hreyfing sem notast við leitun. Skipið kemur íram á miðjum skermi. Sonar endurvörp koma fram á skerminum eftir stefnu skipsins. Til hægri á skerminum er sýnd fiskitorfa, en til vinstri er sýnt kjölvatn frá öðru skipi. Tvær neðstu tölurnar á skerminum sýna hraða skípsins í hnútum (hægra megin) og stefnu skipsins í gráðum (vinstra megin). CD MYNDSKERMUR CD Myndskermurinn er nýtt tæki frá Simrad í Noregi. Tæki þetta er íalva sem vinnur með astic-tæki, kompás, vegmæli og kemur með nákvæmar upplýsingar fram á myndskerminum. STILLING II. i þessari stillingu er sýnd sönn hreyfing þar sem myndin er sem fast kort, og skipið hreyfist á skerm- inum eftir stefnu þess. Stefna skips- ins og torfa sést einnig á skermin- um. SU HAFSONAR Hafsónarinn er stærsta astic-tækið frá Simrad. Það hefur bæði lóðrétta og lárétta leitun frá 0—90 gr. og leitarsvið 0—3500 m. Hafsónar hefur glussadrifið hífingarkerfi fyrir botn- útbúnað sem tryggir öryggi í notkun. STILLING III. Þessi stilling notast við sjálft kastið. Tölvan ákvarðar leitun sónarsins og fylgir sjálfkrafa torfunni sem sónar- inn hefur áður fundið. Tölvan reikn- ar einnig út hraða og stefnu torf- unnar og kemur það út sem kvörð- uð lína á miðjum skerminum. Vinstra megin á skerminum er sýndur kvarði sem gefur til kynna dýpt íorfunnar í sjónum. ST SONAR ST astic-tækið er nýjung frá Simrad. Tækið hefur lóðrétta og lárétta leitun 0—90 gr. og leitunarsvið 0— 3500 m. ST astic-tækið hefur gúmmí- dóm utan um botnspegil sem varnar honum frá skemmdum og eykur möguleika á hraða við leitun. FRIÐRIK A. JÓNSSON hf. Bræðraborgarstíg i Sími 14135 - 14340
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.