Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Side 8

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Side 8
SIMRAD fiskileitartæki Enn er komin nýjung frá SIMRAD, sem valda mun byltingu á sviði nótaveiða. SIMRAD CD MYNDSKERMURINN. STILLING I. Þá er sýnd relative hreyfing sem notast við leitun. Skipið kemur íram á miðjum skermi. Sonar endurvörp koma fram á skerminum eftir stefnu skipsins. Til hægri á skerminum er sýnd fiskitorfa, en til vinstri er sýnt kjölvatn frá öðru skipi. Tvær neðstu tölurnar á skerminum sýna hraða skípsins í hnútum (hægra megin) og stefnu skipsins í gráðum (vinstra megin). CD MYNDSKERMUR CD Myndskermurinn er nýtt tæki frá Simrad í Noregi. Tæki þetta er íalva sem vinnur með astic-tæki, kompás, vegmæli og kemur með nákvæmar upplýsingar fram á myndskerminum. STILLING II. i þessari stillingu er sýnd sönn hreyfing þar sem myndin er sem fast kort, og skipið hreyfist á skerm- inum eftir stefnu þess. Stefna skips- ins og torfa sést einnig á skermin- um. SU HAFSONAR Hafsónarinn er stærsta astic-tækið frá Simrad. Það hefur bæði lóðrétta og lárétta leitun frá 0—90 gr. og leitarsvið 0—3500 m. Hafsónar hefur glussadrifið hífingarkerfi fyrir botn- útbúnað sem tryggir öryggi í notkun. STILLING III. Þessi stilling notast við sjálft kastið. Tölvan ákvarðar leitun sónarsins og fylgir sjálfkrafa torfunni sem sónar- inn hefur áður fundið. Tölvan reikn- ar einnig út hraða og stefnu torf- unnar og kemur það út sem kvörð- uð lína á miðjum skerminum. Vinstra megin á skerminum er sýndur kvarði sem gefur til kynna dýpt íorfunnar í sjónum. ST SONAR ST astic-tækið er nýjung frá Simrad. Tækið hefur lóðrétta og lárétta leitun 0—90 gr. og leitunarsvið 0— 3500 m. ST astic-tækið hefur gúmmí- dóm utan um botnspegil sem varnar honum frá skemmdum og eykur möguleika á hraða við leitun. FRIÐRIK A. JÓNSSON hf. Bræðraborgarstíg i Sími 14135 - 14340

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.