Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Page 4

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Page 4
Sjómannadagsblaðið kemur út á Sjómannadaginn ár hvert og er sent í pósti til áskrifenda. Áskrift í síma 553 8465. Verð kr. 500.00- ÚTGEFANDI: Sjómannadagsráð Hrafijistu DAS Laugarási, 104 Reykjavík. RITSTJÓRAR: Atli Magnússon Garðar Þorsteinsson ábm. RITNEFND: Ólafúr K. Björnsson, Aðalsteinn Gíslason, Hálfdán Henrýsson PRENTVINNSLA Hagprent h.f. LJÓSMYND Á KÁPU: Björn Pálsson AUGLÝSINGAR: Jón Kr. Gunnarsson AVARPSORÐ Enn er komið að Sjómannadegi, deginum, sem haldinn hefur verið hátíðlegur í 57 ár íslenskri sjómannastétt til verðugs heiðurs. Þetta er dagur fagnaðar og hvíldar frá daglegu amstri um borð - en einnig dagur til pess að líta um öxl og hyggja að í Ijósi reynslunnar hvað betur má fara, svo sem í óryggismálum. Loks er Sjómannadagurinn dagur minninga. Fyrst ogfremst erpeirra minnst sem farist hafa við störf sín á hafinu, en einnig genginna kynslóða sjómanna sem bjuggtt við önnur og frumstœðari kjör og verklag sem mórgum er gleymt eða er viðpað að gleymast. A hraðfleygri stund hverdagsins skortir ekki umfjöllun um pað sem nýjast er aðgerast svo sem í fiskveiði - og flutningatækni og öðru pví sem sœfarendur nútímans varðar. Því hefiur pað lengi verið stefna Sjómanna- dagsblaðsins að halda sig fremur við liðna tíð ogforða frá gleymsku merkri reynslu eldri sjómanna. Þannig er pað líka svo að fletti menn Sjómannadagsblaðinu frá byrjun pess má par finna svo ótal margar merkar heim- ildir sem orðið hafa og verða munu peim vegvísir og uppspretta fróðleiks sem ritað hafa og rita munu um sjósókn fyrr á árum - en sú náma gengur seint til purrðar. Meðal efnis blaðsins nú eru greinar og viðtöl helguð 80 ára afmœli Sjómannafélags Reykjavíkur sem er pann 23. október í haust. Segja má að par sé fram haldið peirri sögu sem rakin var í Sjómannadagsblaðinu ífyrra afstofhun ogstatfi Bárufélaganna, en Sjómannafélag Reykjavíkur er vissulega beinn afkomandi peirra. Þá má nefha tvö ítarleg viðtöl við menn er voru í áhöfh Dettifoss og Goðafioss, en við minnumst pess nú að hálf öld er liðiti frá pví er pessi skip voru skotin niður í átökum heimsstyrjaldar- innar. I viðtölunum er að finna margar forvitnilegar lýsingar á lífinu um borð á pessum myrku tímum. Hér verður ekki frekar fjölyrt um efni blaðsins en sú von látin í Ijós að lesendur muni hafa ánægju ogfróðleik aflestri pess. Sjómönnum öllum og fjölskyldum peirra fœrum við aðstandendur blaðsins bestu kveðjur og hamingjuóskir með daginn. Atli Magnússon. Fulltráaráð Sjómannadagsins 1995 í Reykjavík og Hafnarfirði Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Guðlaugur Gíslason Ólafur Ólafison Sigurður Óskarsson Guðmundur Ibsen Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári: Matsveinafélag íslands: Þórhallur Hálfdánarson Þorbjörn Pétursson Vélstjórafélag íslands: Jón Guðmundsson Ingvi Einarsson Sigurður Sigurðsson Sveinn Á. Sivurðsson Skipstjóra- og stýrimannatélagið Ægir: Félag Bryta: Daníel G. Guðmundsson Sigurjón Stefánsson Rafh Sigurðsson Ásgeir Guðnason Sigurður Hjálmarsson Kárí Halldórsson Sjómannafélae Reykjavíkur: Skipstjórafélag íslands: Stjórn Sjómannadagsins 1994: Guðmundur Hallvarðsson Hörður Þórhallsson Formaður: Guðmundur Hallvarðsson Pétur Sigurðsson Stefán Guðmundsson Varaformaður: Guðmundur Ibsen ErlingR. Guðmundsson Félag íslenskra loftskeytamanna: Ritari: Hálfdán Henrýsson Skjöldur Þorgrímsson Jónas Garðarsson Ólafitr K. Björnsson Reynir Björnsson Ujalakeri: Porhauur Haljaanarson Varagjaldkeri: Daníel Guðmundsson Birgir H. Björgvinsson Varamenn í stjórn: Ólafitr K. Bjórnsson Sjómannafélag Ilafrarfjarðar: Hörður Þórhallsson Stýrimannafélag íslands: Hálfdán Henrýsson Óskar Vigfússon Eysteinn Guðlaugsson 4 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.