Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 57

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 57
utvarpsbygginguna, því þar sáum við sjonvarp í fyrsta sinn. Þeir tóku meira að segja viðtal við einn okkar, þótt Vltaskuld væri það ekki sent út, heldur aðeins okkur til gamans. Fylgdumst v*ð bergnumdir með því tækniundri ^gar hann birtist á skerminum! þessar ferðir tóku sinn tíma: Fyrst Var Fimm til sex daga sigling til vél, sem voru víst ekki hraðfleygar vélar, og sögðust þeir hafa verið á aðeins 65 mílna hraða. Þessar vélar báru aðeins eitt tundurskeyti og var því komið fyrir á milli hjólanna. Höfðu þeir verið búnir að leita Bismarcks í einn eða tvo klukkutíma og fylgdu stefnu sem flugvéla- móðurskipið gaf þeim upp. Undir L aZarfoss. Á honurn hóf Aðalsteinn siglingar sínar á stríðsárunum. Skotlands og vanalega tók siglingin til ^ew York um tuttugu daga. Lengst liðu 28 dagar frá því er lagt var úr höfn 1 Reykjavík uns komið var til New ^°rk. Þá var ég á Goðafossi. Og þegar 1 höfn kom mátti ganga að því gefnu að tíu til fjórtán dagar liðu þar til u$sta skipalest legði af stað til baka. *ku gat tekið að afgreiða skipið og srfellt seinkaði brottför skipalestanna.“ ^iiTninnileg björgun þriggja flu8manna ”Mér er það minnisstætt að meðan við v°rum á Lagarfossi vorum við svo lán- *anúr að bjarga þrem flugmönnum frá Ugvélamóðurskipi sem höfðu villst e^a ekki fundið skip sitt og lent á ^ónum. Voru þeir um borð í lífbáti. er að geta þess að þessi dægrin stóð ^*r leitin að Bismarck og höfðu þeir Verið að svipast um eftir þessum víg- reka. Kváðust þeir hafa fundið ^ismarck og héldu að þeir hefðu °rnið á hann litlu tundurskeyti. Þeir °röu verið á svonefndri Swordfish- þeim var brotin skýjahula og er þeir koma yfir eina skýjaslæðuna sjá þeir Bismarck beint fyrir neðan sig. Létu þeir þess getið að glæsilegra fley hefðu þeir ekki augum litið... En skammur tími gafst til að dást að Bismarck: „A sama augnabliki reis upp blýveggurinn fyrir framan okkur“ sagði flugstjórinn, „og hefði eitthvað af því hæft okkur hefði farið illa.“ En við tókum dýfu niður á við, flugum í átt að skipinu og slepptum tundur- skeytinu. Teljum við að það kunni að hafa hæft skipið að aftanverðu og laskað stýrisútbúnaðinn.,, Ekki skal ég leggja dóm á þessa frásögn flugmann- anna, en samkvæmt þvf sem maður las um síðar mun stýrisútbúnaður Bismarcks hafa laskast snemma í at- lögunni gegn honum. Þeir hugðust nú halda til baka og sendu ítrekað út kall til flug- vélamóðurskipsins sem gæti leiðbeint þeim, en svar við kallinu kom aldrei. Þeir höfðu flogið yfir tvo tóma björgunarbáta á reki og er þeir sáu að til flugvélamóðurskipsins mundu þeir ekki ná vegna eldsneytisskorts, sneru þeir við og lentu í sjónum sem næst þeim bátnum sem þeim leist betur á. Tókst þeim að komast um borð í hann. Það var mikil heppni að okkur skyldi auðnast að bjarga þessum mönnum. Þeir höfðu séð til Lagarfoss og skotið upp rakettum úr bátnum sem við höfðum ekki séð. Loks áttu þeir aðeins eina rakettu eftir, og þar sem þeir voru svo aðframkomnir og mjög slæmir af frostbólgum sagði flugstjórinn að engu skipti þótt þeir skytu henni líka — „sem kveðju til þeirra“. En þá hitt- ist svo á að stýrimaðurinn á vakt, Birgir Thoroddsen, er að horfa aftur eftir skipinu. Kemur hann þá auga á rakettu og lætur skipstjóra vita. Þegar var snúið við og tekið að huga nánar að þessu - en ekkert sást. Var farið að bera það á stýrimann að honum hefði hlotið að missýnast. En meðan verið er að þrátta um þetta ber að ungan messadreng, Sigurð Guðmundsson, og segir hann: „Hvað eru margir menn í bátnum?“ „Hvað bát?“ spyrja allir í senn. „Nú bátnum þarna“ svarar drengurinn, en hann hafði alveg óskaplega góða sjón og reyndum við það af honum seinna. Nú var stýrt þangað sem hann benti og kom þá báturinn í ljós. Var hann undir seglum, en mennirnir sögðu okkur síðar að svo þjakaðir hefðu þeir verið orðnir að þeir hefðu ekki treyst sér til að venda bátnum og fella seglið. En þegar Lagarfoss renndi upp að þeim fengum við ekki betur séð en að þýskt nafn væri á björgunarbátnum — enda reyndist hann vera hollenskur. Þá bárum við ekki kennsl á búninga þeirra sem var búningur breskra flotaflugmanna og töldum við því fyrst að þarna væru Þjóðverjar á ferð. Við vorum á leið til Reykjavíkur, og vegna þess að yfirmenn á Goðafossi báru merki Eimskip, hakakrossinn, í húfum sínum og við höfðum ávarpað ^ÚANNADAGSBLAÐIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.