Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 45
með honum var ég í ein tíu eða tólf ár.
Nei, það þýðir ekki að spyrja mig um
ártöl, því þeim er ég löngu búinn að
gleyma. En báðir voru þeir Jón og
Magnús afburðaskemmtilegir menn
að vera með, grínaktugir og opnir. Þar
var nú ekki fylunni fyrir að fara um
borð. I endurminningunni er mikil
birta yfir þessum dögum.
Alltaf var eitthvað skemmtilegt að
gerast: Magnús Grímsson var með
eindæmum hræddur við rottur og
sérstaklega man ég eftir atviki á
Sæborginni sem því tengdist. Við
vorum að koma fyrir Bjarg á suðurleið
og höfðum uppi seglið svo báturinn,
sem var rúmlega 20 lestir, ylti ekki eins
mikið. En toppljósið var svo skært að
það blindaði svartfuglinn sem var að
fljúga þarna — hann flaug á seglið og
datt niður á dekkið. Og rétt áður en ég
fer niður af vaktinni sé ég hvar einn
fuglinn hendist niður í lúkarinn. Brátt
kemur maður og leysir mig af og ég fer
niður að ræsa Magnús.
Svo háttaði tii þarna um borð að tal-
stöðin var fremst í lúkarnum og var
henni komið þar fyrir í einni kojunni.
Magnús fer fram úr og sest hjá tal-
stöðinni og byrjar að fikta eitthvað við
hana, enn berfættur. Allt í einu sé ég
* stórviðrum
’’nunnist tveggja stór-
viðra sérstaklega frá þess-
Urtl árum. Annað skiptið
^ar árið 1944 meðan ég var
a táelgafellinu. Við vorum
Utl á Hala og við komumst
ekkt uppaf Halanum í tvo
e^a þrjá daga. Þá brotnaði
a^c ofan af skipinu sem
r°tnað gat. Það var
°kkuð hörð raun. Hitt Togarinn Helgafell. Á honum sigldi Halldór öllstríðsárin.
skipin tvístruðust í allar áttir. En senn
kar enskar flugvélar að og við urðum
v'tni að því þegar tvær flugvélar fóru í
sjoinn, önnur rakleitt niður og endaði
1 blossa en hin spannst einhvern veg-
'nn niður. Ekki veit ég hverrar þjóðar
Vlarnar voru. Eftir þetta varð allt
kyrrt og spakt.
Við strákarnir vorum alveg óttalausir í
þessum siglingum, enda höfðum við
ekkert inngrip í þetta helvíti. Eldri
^ennirnir óttuðust þetta meir og við
tókum eftir að þeim leið oft illa og
actu erfitt með svefn. Hverri smugu
varð að loka svo ekki sæist ljós og
aðeins ofurlítil glæta fékk að skína á
k°mpásinn. Það var allt og sumt. En
^anni þótti gaman að þessu meðan
tnaður var ungur. Vistin var enda góð
a Helgafellinu og í þessi fimm ár
k°mu aðeins tveir nýir menn um
k°rð. Árslaun mín á stríðsárunum
v°tu um 45 þúsund krónur og hefði
e§ getað keypt fimm einbýlishús fyrir
bá upphæð. Því var ekki að undra að
Jnenn tolldu í vistinni.
^ þessum árum var ekki um að ræða
Uem lög sem skylduðu skipin til þess
að
vera a.m.k. sólarhring í landi. Oft
°mum við á Helgafellinu með kjaft-
fu'lt skip klukkan sex að kvöldi og
klukkan átta var farið út á
n/l Samt var alltaf stoppað
1 sólarhring eftir hverja
Slglingu. Það þótti mikill
Hxus.“
skiptið var meðan ég var á honum
Venusi. Við vorum á leið fyrir
Breiðubugtina þann 2. desember 1941
með fullt skip og á heimleið. Á undan
okkur var togarinn Sviði. Þeir
Vilhjálmur skipstjóri okkar og Guðjón
Guðmundsson skipstjóri á Sviða voru
miklir vinir og töluðu oft saman í tal-
stöðina. Ég var við stýrið í eitt skiptið
meðan þeir ræða saman og að samtal-
inu loknu kemur Vilhjálmur fram í
brúna og segir við okkur: „Ja, það
verður djúpt á einhverjum í nótt þegar
hann Venus er svona.“ Við sáum
nefnilega ekki í hvalbakinn nema ein-
stöku sinnum. Og þetta reyndust
spádómsorð því Sviði kom aldrei fram
og fórst þarna.“
Skemmtilegir dagar
„Eftir stríðið lá leiðin á síld og þá á
togara aftur. En svo réði ég mig um
borð í Guðrúnu hjá Jóni í Görðunum
og var hjá honum í fimm eða sex
vertíðir. Jón var mikill aflamaður. Við
vorum með 36 net og minnist ég þess
að fyrstu vertíðina sem ég var með
honum fengum við yfir 400 tonn á
tveimur mánuðum.
Eftir að ég fór frá Jóni lá leiðin til
Magnúsar Grímssonar á Sæborgu og
'ÍÖHANNADAGSBLAÐIÐ
45