Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 19
Upprennandi forystumenn ásamt eiginkonum sínum á afmtelishófi fiélagsins 1970: Jónas
Garðarsson og Harpa Helgadóttir nær á myndinni og Birgir Björgvinsson og Edda
Svavarsdóttir fiær.
'n& og 27. apríl 1916 var svofelld
tillaga samþykkt:
»Þar sem þeir tímar eru úti með
aPnlmánuði er samið hefur verið um
fast verð á lifur við útgerðarmenn,
aiyktar fundurinn að allir félagsmenn
skuli tafarlaust ganga í land af tog-
Urunum, fáist ekki lögskráð sam-
kvæmt lögum Hásetafélagsins.“
k'tgerðarmenn svöruðu með endur-
tekinni samþykkt um „almennt
kfrarverð í Reykjavík."
En í samningunum var fólginn sá
sigur að framhjá Hásetafélaginu yrði
ekki gengið í kjaramálum sjómanna,
enda reyndist svo í næstu samningum
1917, sem tókust átakalaust og máttu
kallast góðir samningar, enda var
útgerðin þá vel í stakk búin til að láta
að kröfum háseta. Mánaðarkaup
skyldi vera 75 krónur og á það koma
20 króna dýrtíðaruppbót á hverja
síldartunnu. Lifrarverð krónur 25
krónur að viðbættri dýrtíðaruppbót
15 krónur.
Og nú var kyrrt með mönnum. Um
haustið var helmingur togaraflotans
seldur úr landi og allir úr Reykjavík
nema einn. Óþarft er að rekja þessa
sölu frekar hér, en hún olli stórfelldu
atvinnuleysi meðal sjómanna um
tíma. En Hásetafélagið var búið að
festa sig í sessi og 1920 var nafni þess
breytt í Sjómannafélag Reykjavíkur.
Vökulögin
Vökulögin sem hér var fyrr minnst á
og halda mætti að hefðu verið fyrsta
baráttumál félagsins voru ekki sett fyrr
en 1921 með lögum frá Alþingi og
mælt þar svo fyrir að togaramenn
skyldu hafa 6 tíma hvíld á sólarhring á
veiðum. Þau voru mikill áfangi í
baráttu Sjómannafélags Reykjavíkur.
En hægt gekk að fá atvinnurekendur
og útgerðarmenn til að viðurkenna
verkalýðs- og sjómannafélögin sem
fullgilda samningsaðila. Það vannst
aðeins með langvarandi baráttu og
seiglu. Þannig væri freistandi ef rúm
leyfði að greina hér frá
„Blöndahlsslagnum“ svonefnda árið
1923. Þá hafði Félag íslenskra botn-
verkfallið 1916
Fi
Jorir togarar voru í höfn þegar
asetafélagið gerði samþykkt sína og
ófst verkfall strax á þeim.
þetta segja menn vera fyrsta verk-
ak sem umtalsverð áhrif hafi haft á
atvinnulff og þá náttúrulega fyrst og
ternst Reykvíkinga og Hafnfirðinga.
etkfallið stóð stutt, aðeins 11 daga og
uk með tilkynningu útgerðarmanna-
e agsins, úrslitakostum, um að gilda
skyldi 75 kr. mánaðarkaup og lifrar-
^erð 60 krónur. Þetta samþykktu
asetafélagar, og var svo kallað að þeir
etðu tapað. Hásetar fengu ekki
Urnráð yfir lifrinni og útgerðarmenn
ákváðu verðið.
Frá stjórnarskiptunum 1978: Guðmundur Hallvarðsson formaður, Jón Hilmar Jónsso?i
varaformaður, Pétur Sigurðsson meðstjórnandi, Sigfús Bjarnason (úr fyrri stjórn)
Guðmundur Haraldsson varagjaldkeri og Sigurður Eyjólfison (úr Jýrri stjórn). A myndina
vantar Sigurð Sigurðsson gjaldkera og Erling R. Guðmundsson ritara auk varamanna.
(Ljósm./Björn Pálsson)
ÓÓManNA DAGS B LAÐIÐ
19