Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 96
Höfundur frásagnarinnar „ Gúanó-
eyjan" er Joseph Conrad (1857-
1924) sern notið hefur óumdeildrar
viðurkenningar sem mesti snillingur
allra tíma í að lýsa sjómönnum og
lífi þeirra. Sögur og skáldsögur
Conrads gerast margar í Suður-
höfum og er „ Gúanóeyjan “ fengin úr
einni af skáldsögum hans - „Lord
Jim. “ Skáldagan segir frá ungum
stýrimanni, Jim, sem verður á að
fremja alvarlegt glappaskot og eru
skipstjórnarréttindin dœmd af
honum jyrir rétti í Singapore. Þegar
Jim er nýlega genginn út úr réttar-
salnum rekst vinur hans á tvo
furðufugla með enn furðulegri áform
á prjónunum og eru þeir gott dtemi
um snilld Josephs Conrad í
mannlýsingum. Ritstjóri Sjómanna-
dagsblaðsins gerðist svo djarfur að
þýða kaflann.
Joseph Conrad
Joseph Conrad
Gúanóeyjan
„Maður fyrir borð“ var sagt djúpum
rómi fyrir aftan mig. Ég snerist á hæli
og kom auga á náunga sem ég þekkti
dálítið — vestur-Astrala. Chester hét
hann. Hann hafði einnig verið að
horfa á eftir Jim. Maður þessi var
ákaflega bringubreiður, með veðurbar-
ið, nauðrakað andlit, mahogníbrúnt
að lit. A efri vörinni gat að líta tvo
smáa brúska úr járngráu, þykku og
stríðu hári. Hann hafði verið perlukaf-
ari, selt strandgóss, stýrt lausakaupfari
og þá hvalveiðiskipi, muni ég rétt;
hann hafði við orð að hann hefði
kynnst hverju og einu af því sem að
sjómennsku lýtur — nema sjóránum.
Hinar eiginlegu veiðilendur hans voru
Kyrrahafið, bæði það nyrðra og það
syðra; en nú hafði hann ferðast alla
þess leið frá vetvangi umsvifa sinna í
því skyni að festa kaup á ódýru
gufuskipi. Fyrir skömmu — eða svo
sagðist honum frá — hafði hann ein-
hvers staðar uppgötvað gúanóeyju. En
landtaka á henni var háskaspil og þær
aðstæður sem annars voru fyrir hendi
til að leggjast við akkeri ótryggar -
vægast sagt. „Hún er á við gullnámu“
hrópaði hann upp yfir sig. „Hún ef
þarna alveg inni í miðjum Walpok'
skerjaklasanum, og þótt satt megi vera
að akkerisfesta fáist ekki þegar 3
minna dýpi kemur en fjörutíu faðma -
þá hvað um það? Svo má eiga von 3
fellibyljum þarna. En þetta er rakið
gróðafyrirtæki. A við gullnámu
meira en það! Samt finnst ekki einn
einasti auli sem kemur auga á þetta-
Mér heppnast ekki að fá nokkurn
skipstjóra né útgerðarmann til 3f*
koma í námunda við staðinn. f>vl
ákvað ég að ég skyldi sjálfur takast
flutninginn á þessari guðs gjöf á hend'
ur.“ í þessum tilgangi þurfti hann þa
að verða sér úti um gufuskip, og e§
vissi að einmitt um þessar mundir var
hann á bólakafi í samningaum'
leitunum við persneskt fyrirtæki um
leigukjör á ævagömlum sjóminjasafn'
grip, briggskipi með níutíu hestafl3
hjálparvél. Við höfðum hittst °f>
spjallað saman fáeinum sinnuna-
Hann horfði íbygginn á eftir Jm1-
„Tekur hann þetta nærri sér?“ spufd1
hann í fyrirlitningartóni. „Mjög svo
sagði ég. „Þá er ekki mikið í hann
spunnið“ lýsti hann yfir. „Hvað þýð*f
að æðrast yfir svona nokkru? Svon3
tittlingaskít. Enginn hefur orðið af*
manni með því móti. Þú verður að l>ra
á málin nákvæmlega eins og þau blasa
við — gerirðu það ekki geturðu alveg
eins lagt upp laupana strax. Þú munf
aldrei koma einu né neinu áleiðis um
dagana. Sjáðu mig. Ég hef gert mef
það að reglu að láta aldrei neitt á m>r
fá.“ „Já“ sagði ég, „þú lítur á mál>n
eins og þau blasa við.“ „Mikið vildí e?
að ég sæi hann viðskiptafélaga minn a
leið hingað, ekkert vildi ég fremuf
sagði hann. „Þekkirðu han»
viðskiptafélaga minn — ham1
Robinson gamla? Já, þann eina °v
sanna Robinson. Þekkir þú hann ekk>-
Þann alræmda Robinson, mannin11
sem smyglað hefur meira af ópíum °í
veitt fleiri seli um sína daga en nokknf
96
SJÓMANNADAGSBLAPjid