Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Side 19

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Side 19
Upprennandi forystumenn ásamt eiginkonum sínum á afmtelishófi fiélagsins 1970: Jónas Garðarsson og Harpa Helgadóttir nær á myndinni og Birgir Björgvinsson og Edda Svavarsdóttir fiær. 'n& og 27. apríl 1916 var svofelld tillaga samþykkt: »Þar sem þeir tímar eru úti með aPnlmánuði er samið hefur verið um fast verð á lifur við útgerðarmenn, aiyktar fundurinn að allir félagsmenn skuli tafarlaust ganga í land af tog- Urunum, fáist ekki lögskráð sam- kvæmt lögum Hásetafélagsins.“ k'tgerðarmenn svöruðu með endur- tekinni samþykkt um „almennt kfrarverð í Reykjavík." En í samningunum var fólginn sá sigur að framhjá Hásetafélaginu yrði ekki gengið í kjaramálum sjómanna, enda reyndist svo í næstu samningum 1917, sem tókust átakalaust og máttu kallast góðir samningar, enda var útgerðin þá vel í stakk búin til að láta að kröfum háseta. Mánaðarkaup skyldi vera 75 krónur og á það koma 20 króna dýrtíðaruppbót á hverja síldartunnu. Lifrarverð krónur 25 krónur að viðbættri dýrtíðaruppbót 15 krónur. Og nú var kyrrt með mönnum. Um haustið var helmingur togaraflotans seldur úr landi og allir úr Reykjavík nema einn. Óþarft er að rekja þessa sölu frekar hér, en hún olli stórfelldu atvinnuleysi meðal sjómanna um tíma. En Hásetafélagið var búið að festa sig í sessi og 1920 var nafni þess breytt í Sjómannafélag Reykjavíkur. Vökulögin Vökulögin sem hér var fyrr minnst á og halda mætti að hefðu verið fyrsta baráttumál félagsins voru ekki sett fyrr en 1921 með lögum frá Alþingi og mælt þar svo fyrir að togaramenn skyldu hafa 6 tíma hvíld á sólarhring á veiðum. Þau voru mikill áfangi í baráttu Sjómannafélags Reykjavíkur. En hægt gekk að fá atvinnurekendur og útgerðarmenn til að viðurkenna verkalýðs- og sjómannafélögin sem fullgilda samningsaðila. Það vannst aðeins með langvarandi baráttu og seiglu. Þannig væri freistandi ef rúm leyfði að greina hér frá „Blöndahlsslagnum“ svonefnda árið 1923. Þá hafði Félag íslenskra botn- verkfallið 1916 Fi Jorir togarar voru í höfn þegar asetafélagið gerði samþykkt sína og ófst verkfall strax á þeim. þetta segja menn vera fyrsta verk- ak sem umtalsverð áhrif hafi haft á atvinnulff og þá náttúrulega fyrst og ternst Reykvíkinga og Hafnfirðinga. etkfallið stóð stutt, aðeins 11 daga og uk með tilkynningu útgerðarmanna- e agsins, úrslitakostum, um að gilda skyldi 75 kr. mánaðarkaup og lifrar- ^erð 60 krónur. Þetta samþykktu asetafélagar, og var svo kallað að þeir etðu tapað. Hásetar fengu ekki Urnráð yfir lifrinni og útgerðarmenn ákváðu verðið. Frá stjórnarskiptunum 1978: Guðmundur Hallvarðsson formaður, Jón Hilmar Jónsso?i varaformaður, Pétur Sigurðsson meðstjórnandi, Sigfús Bjarnason (úr fyrri stjórn) Guðmundur Haraldsson varagjaldkeri og Sigurður Eyjólfison (úr Jýrri stjórn). A myndina vantar Sigurð Sigurðsson gjaldkera og Erling R. Guðmundsson ritara auk varamanna. (Ljósm./Björn Pálsson) ÓÓManNA DAGS B LAÐIÐ 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.