Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Page 21
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur 1994-1996. Sitjandi frá vinstri: Guðmundur Hallvarðsson ritari, Jónas Garðarsson formaður og Rafn
Ólafsson varaformaður. Standandi frá vinstri: Kristinn Skúlason varamaður, Gunnar Eiríksson varamaður, Magnús Jónsson varamaður,
Skjöldur Þorgímsson meðstjórnandi, Birgir Bjórgvinsson gjaldkeri, Erling R. Guðmundsson meðstjórnandi og Oddur Magnússon varagjald-
keri. (Ljósm./Björn Pálsson).
^annig er ekki hætta á að félagið
^æði elli þ rátt fyrir 80 ára aldur eða
að dregið hafi úr sóknarmætti þess og
Þýðingu fyrir sjómennastéttina. „Það
er síungt,“ eins og fyrrum formaður
Þess, Guðmundur Hallvarðsson,
kemst að orði í viðtali við hann hér.
^ottur um það er að fjöldi ungra og
ferskra fiskimanna í félagsstarfmu fer
óðum vaxandi.
Ekki fer hjá að rita þurfi nýja sögu
félagsins, en 30 ár eru nú liðin frá því
er saga 50 ára starfs þess kom út. Af
nógu er að taka — ekki aðeins til
fróðleiks heldur geymir sagan fjöl-
margt sem forystumenn og félagar
framtíðarinnar geta lært af og fært sér
í nyt. Þar yrðu og gerð skil starfi
þeirra mörgu forystumanna sem í
fylkingarbrjósti hafa staðið og félagið á
mest upp að unna. Þeir menn mega
ekki gleymast.
Atli Mangússon
Ó^emc/wm ö/Zum áýöymömmtm ámnaÁuyvúÁön
/ / / j-j
a
VERKAMANNAFELAGIÐ DAGSBRUN
-?IÓM AN N AD AGS B LAÐIÐ
21