Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Page 39

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Page 39
_ Unnar Eiríksson: „Ef kröfurnar eru fáar og a fárra manna hendi mun árangurinn verða ^dklu meiri. “ (Ljósm. Sjómanr, "kiðið/Björn Pálsson). ,Hef aldrei verið maður Sómannasambandsíns" Rætt við hinn gamalreynda togaramann og stjórnarmann í Sjómannafélagi Reykjavi1<ur; Gunnar Eiriksson ^unnar Eiríksson hejur setið í stjórn fyórnannafélags Reykjavíkur sl. jjögur ar- Hann hefur alla tíð verið einlægur a^ugamaður um félagið og ekki látið sig Vanta á fundi þess hafi hann komiðþví enda gegnt ýmsum trúnaðarstörf- Urn> svo sem setu í samninganefndum. ^ann segir að sér hafi líka þótt vœnt um Jf'/ 7 Jelag sitt, þrátt fyrir að vissulega hafi ann verið missáttur við árangurinn á dðum - eins og gengur. „ Ofit höfum við ^°rið skarðan hlut frá borði, en stund- llrn unnið áfangasigra og þá hefur ^nuður verið ánœgður“segir hann. Hann er fyddur á Seltjarnarnesinu en segist Sarnt ulltaf líta á sig sem Reykvíking, enda hefur hann búið þar frá þriggja e^a fyögurra ára aldri. En við spyrjum hann fyrst sem aðra viðmœlendur okkar um ætt og uppruna. „Eg er fæddur þann 25. mars árið 1923 og voru foreldrar mínir þau Halldóra Árnadóttir og Eiríkur Sveinsson,,, segir Gunnar. „Pabbi var Akurnesingur og lengst af togarsjó- maður á fjölda togara, og getur það hafa átt þátt í að hugurinn leitaði á sjóinn þegar að því kom að ég veldi mér lífsstarf. En ekki hafði það síður sín áhrif að foreldrar mínir skildu og gerðist þá senn þörf á að við systkinin, en við vorum sex og ólumst flest upp hjá mömmu, færum að leggja eitthvað til heimilisins. Samt gerðist ekkert af okkur sjómaður nema ég. En kjörin voru knöpp: Mamma vann við heim- ilishjálp hjá Héðni heitnum Valdimarssyni og hann reyndist henni mjög vel á þessum þrengingaárum og var næstum dýrlingur í hennar augum.“ Daníeisslippurinn hafði mikið aðdráttarafl „Við bjuggum lengi á Bakkastíg og þaðan var skammt niður að höfninni, og ekki síst laðaði Daníelsslippurinn mann að sér. Þar fylgdist maður með byggingu bátanna sem Jón heitinn Þorláksson borgarstjóri lét smíða á þessum árum -.Ásgeir, Jón Þorláksson, Aðalbjörgina o. fl. Þetta fundust manni vera mikil og glæsileg skip. Vildi raunar svo til að fyrstu sjóferðina mína fór ég á Jóni Þorlákssyni, en þar var þá skipstjóri Guðmundur Þorláksson frá Isafirði. Meðan ég var að sniglast í kringum karlana í slippn- um fór ég gjarna í sendiferðir fyrir þá, ^ÖÍdANNADAGSBLAÐIÐ 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.