Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Side 83
Minning
Asgrímur Stefán Björnsson
Fæddur 14. desember 1922 - dáinn 13. febrúar 1995
afleysingum, bæði sem stýrimaður og
skipstjóri á hinum ýmsu kaupskipum.
Þá má heldur ekki gleyma því ágæta
starfi sem Ásgrímur innti af hendi í
kennslu í sjóvinnu á kvöld-
námskeiðum íyrir unglinga á vegum
æskulýðsráðs Reykjavíkurborgar.
^gn'mur var sonur hjónanna
^°rbjargar Ásgrímsdóttur og Björns
^jarnasonar verkstjóra, fæddur í
^eykjavík 14. desember 1922. Á
biðja ári fluttist hann með foreldrum
Slr>um út í Viðey þar sem faðir hans
Serðist verkstjóri útgerðarfélagsins
^ára. Þar í eyjunni sleit hann
^rnsskónum og dvaldi þar sín æsku-
°8 uppvaxtarár og fór heldur ekkert
dult með að Viðeying taldi hann sig
Vera. Hann var gagnfræðingur frá
skóla Ingimars Jónssonar og far-
^annaprófi lauk hann frá Stýri-
rr,annaskólanum í Reykjavík vorið
1^47. Að afloknu gagnfræðaprófi
1^*37 hóf hann sjómennsku á fiski-
arum og togurum allt til ársins 1941
hann hóf störf
Ski
h;
'paútgerðar ríkisins,
á skipum
bæði sem
áseti og bátsmaður. Að afloknu far-
á'annaprófi réðist hann sem stýri-
Ujaður á strandferða- og varðskip
r,bsins og leysti þá oft af sem skip-
^Íúri á olíuskipinu Þyrli, Skjaldbreið,
UjuogHeklu \.
^r‘ð 1956 gerðist Ásgrímur starfs-
^aður Slysavarnafélags fslands sem
^indreki og gegndi því starfi til árs-
°ka 1960. Árið 1961 var hann ýmist
Scýrimaður eða skipstjóri á sjó-
^adingabátnum Tý, allt til ársins
að vitaskipið Árvakur kom nýr
1 bndsins og var hann þar 1. stýri-
^jaður og einnig á dýpkunarskipinu
ýetti og Rysti af sem skipstjóri á
i um þessum skipum. Frá l.janúar
^5 til ársloka 1980 starfaði Ásgrím-
sem útgerðarstjóri hjá Vita- og
uarmálastofnuninni og umsjónar-
^aður með skipum hennar og leysti
þar af sem skipstjóri. Til Slysa-
varnafélags fslands réðist hann að nýju
hinn 1. janúar 1981 sem erindreki
félagsins og gegndi því starfi allt til
áramóta 1984-85.
Fyrir utan það sem að framan greinir
fór Ásgrímur fjölmargar ferðir í
* * *
Andlátsfregnin kom mér svo sannar-
lega á óvart. Eg hafði haft spurnir af
Ásgrími nokkrum dögum áður og þá
auðvitað úti á Flóanum í einni ferð-
inni enn á vegum Slysavarnafélags
íslands. Enda voru dagarnir fáir sem
/ tilefii af 70 ára afmteli Ásgríms var þeim hjónum haldið hófí húsi SVFI á Grandagarði.
Afþví tilefhi fierði félagið honum að gjöftáknrœnt málverk af starfsvettvangi hans. Myndin
er af þeim hjónum, Camillu ogAsgrími, með málverkið, er sýnir Asgrím ásamt björgunar-
bátnum Henrý A. Hálfdanssyni, Gísla J. Johnsen, Jóni E. Bergsveinssyni og Skólaskipinu
Sœbjörgu.
SJ ()Ma N N ADAGSBLADIÐ
83