Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Side 87
»suðrið“ og „stóru klessuna.“ En það
Var eins og Jörundi yrði allt að láni
íyrir því.
"Helgistund" um borð hjá
Jörundi
■nhverju sinni er sagt að Jörundur
ari verið í miklum hákarli um
Paskana. Það var þá siður á mörgum
akarlaskipum að menn hefðu með
|er guðsorðabækur, og vildi Jörundur
ata lesa lesturinn á páskadaginn.
eðrið var ósköp gott og skipaði
<trundur svo fyrir að allir gætu hlust-
I a lesturinn —- það tæki ekki svo
angan tíma og gætu menn verið við
^ðinn fyrir því.
ar nú valinn til þess rómsterkur karl
a lesa í Jónsbók. Hreiðraði hann um
S|B á káetukappanum og kyrjar síðan
J^Pp með mestu andagt, en allir krupu
erhöfðaðir við vaðinn á meðan.
tram í lesturinn kom gerðust sumir
^P°linmóðir að hanga í vaðnum,
Undu þeir að „gráni“ var farinn að
r0i
ga í. Hafði Jörundur þá ekki eirð í
j.er lengur en skipaði hásetunum að
,ara að draga. Herðir nú karlinn sig
nrramt að lesa alveg eins og hann
^gulega getur; en þegar hákarlarnir
°ru að kom upp að bátssíðunni fór
ep nur að fara út um þúfur með
^rtektina og lesturinn.
l’„ ’ Hróið mitt og hróið mitt!“ kallaði
UrUndur — „það verður að bera í
ar*n> hróið mitt!“
c Vl skyldum vér þá ekki allshugar
fe&njr x , . D
Vq° r verða, syndugir ormar, sem
, Urn dauðans menn, hefði Drottinn
ve[ * uPPrtstð oss til réttlætis...,, Haltu
• Vrð gotið strákur!“...“Vér erum
aðir með Kristi fyrir skírnina til
náð^ailS<'" ”^ertu Páll’ °g
aál ^ * ^reP'nn'll--”Vár vitum ekki hve
Vor enc^urlausn er> e<3ur nær
sm.u^engilsins lúður kveður við í
| ^Urn himins, og þar vort páska-
’ Kristur, er fyrir oss fórnfærður,
þá höldum hátíðina ekki í hinu gamla
súrdegi illskunnar og prettvísinnar,
heldur í ósýrðu brauði hreinlyndisins
og sannleikans.” (1. Kon. 5) ...„Haltu
við! Lifrin er að detta í
sjóinn!...Tunnuhákarl!“... hróp og köll
um allt skipið og busl í hákörlum við
borðið. En yfir allt kyrjar karlinn :
Amen! — Og lestrinum er lokið.
í ofviðri vestur fyrir Horn
Eins og kunnugt er átti Jörundur í
Hrísey skip það er „Hermóður“ hét.
Lét Jörundur smíða þennan opna
„dall“ og hélt honum út í margar
vertíðir til hákarlaveiða frá Grenivík,
en Jörundur átti þá heimilisfang í
Höfðahverfi.
Jörundur aflaði manna mest og hirti
mikinn hákarl, enda dró hann til sín í
skiprúm valda hákarlamenn á meðan
hann var formaður.
Árið 1874 lét Jörundur breyta
„Hermóði“ sínum, lét þá smíða hann
upp og gera hann að þilskipi.
Bar það þá við á útmánuðum að mörg
hákarlaskip sigldu út af Eyjafnði, og
tóku þau stefnuna vestur og fram á
Skagagrunn. Getur nú ekki um ferð
þessara skipa að öðru leyti en því að
þau lögðust öll við hákarl hingað og
þangað á grunninu.
Ber nú ekkert til tíðinda fyrr en allt í
einu að veður tók að breytast og geng-
ur hann þá að með öskrandi stórhríð
og mikið veður. Sáu þá hákarlamenn
sér ekki annað fært en að losa um
stjóra og leita lands í hríðinni. Lögðu
menn skipin „við í garðinn,“ - upp á
Siglufjörð og inn á Eyjafjörð - allir
nema Jörundur.
„O, jæja, hróin mín og hróin mín,“
sagði hann þegar búið var að vinda inn
stjórafærið og útbúa „Hermóð“ til
ferðar í hríðinni. „O-ja, hróin mín —o
- það er best að við snúum rassinum í
veðrið.“ Með þessu átti hann við að
hann slægi skipi sínu undan veðrinu,
og hélt hann alla leið vestur fyrir
Hornstrandir og svo inn á Isafjörð.
Urðu allir hásetar Jörundar forviða
yfir þessu uppátæki svo snemma
vetrar.
Liggur Jörundur nú inni á ísafirði í
marga daga og skipar þar í land þeirri
lifur sem hann var búinn að fá. Fréttir
hann ekkert til hinna hákarlaskipanna
í langan tíma; og rekur nú hafís upp
að Horni og fyllir allan Húnaflóa og
Skagafjörð.
Segir ekkert af hákarlaskipunum
annað en það að þau náðu öll landi í
garðinum. Urðu þau innilukt af ís og
komst ekkert þeirra út af Eyjafirði fyrr
en komið var fram á sumar.
Mesta brennivínseyðsla í
hákarlalegum
Enginn spurði neitt til Jörundar við
Eyjafjörð í langan tíma og töldu allir
hann af. - En það er af Jörundi að
segja að hann hélt skipi sínu út í
hákarl eftir sem áður þar frá ísafirði.
Eftir að ísinn tók að reka austur með
landi rýmkaði meira og meira til á
hákarlamiðunum þar vestur frá. Tók
Jörundur hverja hleðsluna á fætur
annarri af hákarlslifur vestur og fram
af ísafjarðardjúpi — einhvers staðar
JNADAGSBLAÐIÐ
87