Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Side 87

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Side 87
»suðrið“ og „stóru klessuna.“ En það Var eins og Jörundi yrði allt að láni íyrir því. "Helgistund" um borð hjá Jörundi ■nhverju sinni er sagt að Jörundur ari verið í miklum hákarli um Paskana. Það var þá siður á mörgum akarlaskipum að menn hefðu með |er guðsorðabækur, og vildi Jörundur ata lesa lesturinn á páskadaginn. eðrið var ósköp gott og skipaði <trundur svo fyrir að allir gætu hlust- I a lesturinn —- það tæki ekki svo angan tíma og gætu menn verið við ^ðinn fyrir því. ar nú valinn til þess rómsterkur karl a lesa í Jónsbók. Hreiðraði hann um S|B á káetukappanum og kyrjar síðan J^Pp með mestu andagt, en allir krupu erhöfðaðir við vaðinn á meðan. tram í lesturinn kom gerðust sumir ^P°linmóðir að hanga í vaðnum, Undu þeir að „gráni“ var farinn að r0i ga í. Hafði Jörundur þá ekki eirð í j.er lengur en skipaði hásetunum að ,ara að draga. Herðir nú karlinn sig nrramt að lesa alveg eins og hann ^gulega getur; en þegar hákarlarnir °ru að kom upp að bátssíðunni fór ep nur að fara út um þúfur með ^rtektina og lesturinn. l’„ ’ Hróið mitt og hróið mitt!“ kallaði UrUndur — „það verður að bera í ar*n> hróið mitt!“ c Vl skyldum vér þá ekki allshugar fe&njr x , . D Vq° r verða, syndugir ormar, sem , Urn dauðans menn, hefði Drottinn ve[ * uPPrtstð oss til réttlætis...,, Haltu • Vrð gotið strákur!“...“Vér erum aðir með Kristi fyrir skírnina til náð^ailS<'" ”^ertu Páll’ °g aál ^ * ^reP'nn'll--”Vár vitum ekki hve Vor enc^urlausn er> e<3ur nær sm.u^engilsins lúður kveður við í | ^Urn himins, og þar vort páska- ’ Kristur, er fyrir oss fórnfærður, þá höldum hátíðina ekki í hinu gamla súrdegi illskunnar og prettvísinnar, heldur í ósýrðu brauði hreinlyndisins og sannleikans.” (1. Kon. 5) ...„Haltu við! Lifrin er að detta í sjóinn!...Tunnuhákarl!“... hróp og köll um allt skipið og busl í hákörlum við borðið. En yfir allt kyrjar karlinn : Amen! — Og lestrinum er lokið. í ofviðri vestur fyrir Horn Eins og kunnugt er átti Jörundur í Hrísey skip það er „Hermóður“ hét. Lét Jörundur smíða þennan opna „dall“ og hélt honum út í margar vertíðir til hákarlaveiða frá Grenivík, en Jörundur átti þá heimilisfang í Höfðahverfi. Jörundur aflaði manna mest og hirti mikinn hákarl, enda dró hann til sín í skiprúm valda hákarlamenn á meðan hann var formaður. Árið 1874 lét Jörundur breyta „Hermóði“ sínum, lét þá smíða hann upp og gera hann að þilskipi. Bar það þá við á útmánuðum að mörg hákarlaskip sigldu út af Eyjafnði, og tóku þau stefnuna vestur og fram á Skagagrunn. Getur nú ekki um ferð þessara skipa að öðru leyti en því að þau lögðust öll við hákarl hingað og þangað á grunninu. Ber nú ekkert til tíðinda fyrr en allt í einu að veður tók að breytast og geng- ur hann þá að með öskrandi stórhríð og mikið veður. Sáu þá hákarlamenn sér ekki annað fært en að losa um stjóra og leita lands í hríðinni. Lögðu menn skipin „við í garðinn,“ - upp á Siglufjörð og inn á Eyjafjörð - allir nema Jörundur. „O, jæja, hróin mín og hróin mín,“ sagði hann þegar búið var að vinda inn stjórafærið og útbúa „Hermóð“ til ferðar í hríðinni. „O-ja, hróin mín —o - það er best að við snúum rassinum í veðrið.“ Með þessu átti hann við að hann slægi skipi sínu undan veðrinu, og hélt hann alla leið vestur fyrir Hornstrandir og svo inn á Isafjörð. Urðu allir hásetar Jörundar forviða yfir þessu uppátæki svo snemma vetrar. Liggur Jörundur nú inni á ísafirði í marga daga og skipar þar í land þeirri lifur sem hann var búinn að fá. Fréttir hann ekkert til hinna hákarlaskipanna í langan tíma; og rekur nú hafís upp að Horni og fyllir allan Húnaflóa og Skagafjörð. Segir ekkert af hákarlaskipunum annað en það að þau náðu öll landi í garðinum. Urðu þau innilukt af ís og komst ekkert þeirra út af Eyjafirði fyrr en komið var fram á sumar. Mesta brennivínseyðsla í hákarlalegum Enginn spurði neitt til Jörundar við Eyjafjörð í langan tíma og töldu allir hann af. - En það er af Jörundi að segja að hann hélt skipi sínu út í hákarl eftir sem áður þar frá ísafirði. Eftir að ísinn tók að reka austur með landi rýmkaði meira og meira til á hákarlamiðunum þar vestur frá. Tók Jörundur hverja hleðsluna á fætur annarri af hákarlslifur vestur og fram af ísafjarðardjúpi — einhvers staðar JNADAGSBLAÐIÐ 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.