Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 95

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 95
skorts og þá sérstaklega lampa sem þó vœri til á staðnum og í eigu fógeta staðarins. En fógeti hafði neitað að lána lampann. Við fórum þá aftur af stað, ég og Gunnar loftskeytamaður, og nú á fund fógeta. Knúðum við dyra hjá honum laust upp úr hádegi og kom til dyra eskimóakona. Við köstuðum á hana kveðju og báðum um viðtal við fógetann, en hún sagði hann sofa og að ekki m&tti vekja hann fyrr en eftir tvo tíma. Fógetinn var að sjálf sógðu danskur. Við sögðum henni að við ættum áríðandi erindi við hann og yrðum að fá viðtal við hann strax. Gekk þetta í þófi um stund og leyndi sér ekki að konan var meira en lítið hrædd viðfógetann. Þó fór svo að lokum að hún var víst orðin hræddari við okkur en fógetann og bað hún okkur að bíða á meðan hún talaði við hann. Eftir drykklanga stund kom hann fram, klæddur náttfótum og morgun- slopp. Hann var fremur lágur vexti en þeim mun meiri á þverveginn og allur hinn sællegasti að sjá. Hann tók kveðju okkar vel og eftir að við höfðum sagt honum hverjir við værum bárum við upp erindið og tók hann því vel. Sagði hann sjálfsagt að íána lampann þegar svona stæði á, fór síðan inn aftur og sótti gripinn og þökkuðum við honum góðan greiða. Við þóttumst nú hafa gert góða ferð til fógetans og fórum með lampann upp á sjúkraskýlið. En það reyndist þó ekki alveg nóg, því í Ijós kom að ekki var hægt að nota lampann við þann straum sem þar var. En það vanda- rnál leystu vélstjórarnir á Marz með því að leggja leiðslu frá frystihúsi sem var þarna skammt frá og notaði straum sem hentaði jyrir lampann. Hvort allt þetta umstang sem við höfðum þarna varð til þess að hjálpa þessum slasaða manni skal ósagt látið, en við höfðum þó gert það sem við gátum í þessu tilfelli. Þegar þetta var afstaðið var búið að koma saltinu um borð og haldið úr höfi'i og til veiða á ný. Við höfðum svo samband við Jón Axel og sögðum honum hvernig ástatt væri með sjúkl- Frá Grænlandi. inginn og sagðist Jón Axel gera ráðstafanir tilþess að hann yrði flutt- ur í flugvél til Blue West Jlugvallar á Grænlandi. Þar var hann lagður inn á herspítala og láþar á annan mánuð áður en hann var fluttur heim. í Færeyingahófn er fátt fólk, enda lítið um atvinnurekstur. Þar er þó frystihús og smábátaútgerð í tengslum við það og einnig verslun. Þarna er lítið um gróður, nema það sem ræktað hefur verið í kring um húsin. Annars er landið mest grá berghella, sorfin að sjá eftir skriðjökla sem gengið hafa og ganga enn í sjó fram. Borgarís er mikill við Grænland og verður að sigla með mikilli varúð ef ekki á illa að fara. Það er þó aðallega seinni part sumars, en þá er ísinn að koma út úr Jjörðunum og berst svo með straumnum suður með landinu, suður fyrir Hvarf og áfram suður í haf þar sem hann bráðnar smátt og smátt í heitari sjó. Mjög þokusamt er við Grænland og getur þokan legið yfir í heila viku og jafhvel lengur. Er þá oftþreytandi að stunda fiskirí innan um Jjölda kipa eins ogþá var og borgar- ís með lélegum radar sem oft var bilaður. Radarinn var þá til þess að gera nýtt tæki, viðgerðaþjónusta lítil og varahlutir af skornum skammti. Oft var þó gaman að stunda fiskirí þarna þó aðstæður væru stundum erfiðar og gaman að geta sigrast á erfið- leikunum: Langt var að sækja og alltaf á þrauthlöðnum skipum, því þau varð að Jylla þegar lagt var upp í veiðiferðina, bæði af olíu og salti, og um leið og salt og olía eyddist kom fiskurinn í staðinn. Veður er stilltara þarna en við Island og oft logn. En svo geta komið hörð veður og þá sérstaklega við Hvarf. Þar er Uka mikill straumur og sjólag slæmt. Jæja! Nú sé ég að skipið er að fyllast og veiðiferðin senn á enda og læt ég því lestri þessum lokið. Gísli Jónasson jJÓMA NNAD AG S B LA D11) 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.