Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Page 100

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Page 100
Fjögur bréf frá ungum ævintýramanni Henrý A. Hálfdansson frumkvöðull Sjómannadagsins var um tvítugsaldur í siglingum víða um heim á árunum 1923- 1924. Fjögur bréfsem hér birtast varpa nokkru Ijósi á œvintýri hans Henry A. Hálfdansson háseti á bandarískri skonnortu við Alaska. Hann er þarna tvt- tugur að aldri. Fyrir atbeina Hálfdáns Heynryssonar bárust Sjómannadagsblaðinu nýlega í hendur fjögur fróðleg og skemmtileg bréf sem faðir hans, Henrý A. Háldansson, ritaði um tvítugsaldur, en hann var þá í siglingum víða um heim og lá leið hans allt frá Washingtonfylki í norðvesturhluta Bandaríkjanna til Yokohama í Japan. Henry var fæddur þann 4. júlí 1904 og fór ungur á sjó. Aðeins 14 ára réðst hann á danskt saltflutningaskip sem sigldi til Spánar. Eftir það var hann í nokkur ár á bátum frá Isafirði en sigl- di 19 ára gamall til Kaupmannahafnar og hugðist komast á sjóliðsforingja- skóla eins og ljóst verður af bréfunum hér á eftir. En hann skorti tilskilinn undirbúning til þess að komast á skólann og réðst hann þá á nýtt, dan- skt flutningaskip sem flytja skyldi trjávið til Japan, en þar var mikið endurreisnarstarf í gangi vegna hinna ógurlegu og mannskæðu jarðskjálfta þar 1923. Að þessum siglingum loknum strauk Henry af skipinu og stundaði síldveiðar við Alaska um tíma. Þegar hann kom til Seattle á ný hugðist hann setjast að í Bandaríkjunum og sótti skóla í ensku o.fl. af þeim sökum um tíma... En umsókn hans mun hafa strandað á því að til þess að fá innflytjendaleyfi varð viðkomandi að hafa verið þrjú ár í landinu. Þar með var Henry neitað um „græna kortið“ svonefnda og ekki nóg með það: Hann var fluttur í fang- elsi á hinni frægu Ellis Island utan við New York og látinn bíða þar brott- flutnings frá Bandaríkjunum. Lengi var til mynd af Manhattan sem ha*1'1 teiknaði út um fangelsisgluggann eI1 hún er nú því miður glötuð. Hel111 kominn gerðist hann loftskeytamað111 og var um árabil loftskeytamaður 3 togurum, en réðst árið 1944 ^ Slysavarnafélagsins þar sem ha1111 vann sitt langa og farsæla starf í þ^11 sjómanna til dauðadags. En skemmtileg og fróðleg eru þesSl bréf frá manninum sem seinna vaf • Til frumkvöðull Sjómannadagsins. 1 glöggvunar á því fólki sem hann skrif ar skal getið um að móðir hans va Þórkatla Þorkelsdóttir í Hnífsd^’ Björn er fósturfaðir hans Friðsteinsson í Hnífsdal (fórst á ve^ bátnum Trausta á Siglufirði 192b)> en tvö síðustu bréfin ritar hann fr£nkl1 sinni Guðrúnu Jónsdóttur í Hnífsd^’ 100 S)ÓMANNADAGSBjAgí^
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.