Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1929, Blaðsíða 339
339
og Ingólfsstræti. Af henni er bygðiir fjórði hluti og nokkur bráSabirgSa-
bygging ó hann. Þar er AlþýSuprentsmiSjan, ritstjórnarskrifstofa og af-
greiSsla AlþýSublaSsins, og ennfremur skrifstofa sambandsstjórnar Al-
þýSuflokksins.
Alþýðusamband íslands
er stofnað 12. mars 1916, i þeiin tilgangi „að styrkja og auka sainstarf
íslenskra alþýSufjelaga, þeirra, sem bygð eru á grundvelli jafnaðarstefn-
unnar, og niiða að þvi að bæta og efla hag alþýðunnar, andlegan og
likamlegan“. í sambandinu eru nú 32 fjelög, með um'5000 meðlimi. Sam-
bandið lieldur þing annaðhvort ár, með kjörnum þingmönnum frá fje-
lögunum. — Sambandsstjórn skipa: Jón Baldvinsson alþm. (forseti), Hjeð-
inn Valdimarsson alþm. (varaforseti), Pjetur G. Guðmundsson (ritari),
Haraldur Guðmundsson alþm. (vararitari), Sigurjón A. Ólafsson alþm.,
Björn Bl. Jónsson, Nikulás Friðriksson rafmagnsfr., Stefán Jóh. Stefáns-
son bæjarfulllrúi, Jónína Jónatansdóttir frú. — Skrifstofa í Alþýðuhús-
inu við Hverfisgötu 10.
Alþingishúsið
stendur við Kirkjustræti 14. Það er reist 1S81. Þar er Alþingi háð, og
Háskóli íslands starfar þar. — Málverkasafn landsins er geymt þar (í
sölum Alþingis), og sýnt á sunnud. kl. 1—3 e. h., þegar þing er ekki.
Baðhús Reykjavíkur
stendur bakvið Kirkjustræti 10, liefir vorið eign Reykjavíkurbæjar
og rekið af honum siðan 1912. — Baðvörður Áslaug Þórðardóttir. — Bað-
húsið er opið alla virka daga kl. 8 f. h. til kl. 8 e. h. Sínii 328. — B a Ö-
verð: Kerlaug kostar 75 aura á þriðjud., miðvikud. og fimtud. ASra
daga 1 kr. Steypuböð kosta 50 aura á þriðjud., miðvikud. og fimtud. Aðra
daga 75 aura.
Bakarasveinaf jelag íslands
er stofnað 5. febr. 1908, i þeim tilgangi að „efla og styrkja samheldni
brauða- og kökugerðarsveina á íslandi, koma í veg fyrir að rjettur þeirra
sje fyrir borð borinn í atvinnumálum, eða i öðrum efnum, að styðja aS
öllu því, cr til framfara horfir i iðninni, styrkja fjelagsmenn i atvinnu-
leysi og tryggja andlega og líkamlega velferð þéirra eftir getu“. — Iðgjald
er 2 kr. á viku fyrir menn sehi hafa atvinnu, og ganga þar af 25 aurar
i fjelagssjóð, en kr. 1.75 í atvinnuleysisstyrktarsjóð. Atvinnulausir inenn
greiða 25 aura á viku, sem renna í fjelagssjóð. — Stjórn skipa: Guðmund-
ur R. Oddsson, Brekkust. 8 (form.), Guðmundur Bjarnason, Skothúsv. 7
(gjaldk.), Hjálmar Jónsson, Garðastr. 4 (ritari).
Barnaskóli Ásgríms Magnússonar,
stofnaður af Ásgrimi Magnússsyni kennara 1904. Skólastofur i Berg-
staðastræti 3. Skólastjóri er ísleifur Jónsson. Kenslukaup 5 kr. á mánuði.
Öarnaskóli Reykjavíkur
var rcistur 1898 og viðbót gerð 1907. í lionum eru 20 alm. kenslustofur
°8 nuk þess smíðahús, söngstofa, teiknistofa, leikfimishús og matreiðslu-
22*